ég geri lítið annað en að vera á kaffihúsum. í dag fór ég af vegamótum beint yfir á súfistann, gat ekki annað en brosað í kampinn. ég hef alltaf fílað svona slæpidaga þar sem vísakortið rennur um rifur posavéla kaffihúsana án þess að ég fái samviskubit:) ó það er búið að vera svo ljúft hérna á íslandi sl. daga. ég er svo sátt við að vera hérna og nýt þess í botn. þetta er alveg frábært land, ég get svarið það...
...svo margt að gerast í kollinum mínum samt. stundum er ég að spá í hvort það sé e-r þarna uppi sem stjórnar tilfinningum mínum. tilfinningar mínar séu bara svona ljósa og hljóðborð í leikhúsi. sá sem stjórnar mér getur allt í einu án nokkurs fyrirvara ýtt á tómleika og svo bara slædað upp og gert tilfinninguna meiri...en svo er hann stundum í stuði og ýtir bara á kátínu, bjartsýni og jafnvel slash af hlátri. Stundum er hann bara prakkari og bara að ýta og slæda random á alla takkana á einum degi. Þannig dagur var í dag...
...svona prakkaradagur hjá keyrslumanni tilfinningasviðs míns!
miðvikudagur, janúar 28, 2004
sunnudagur, janúar 25, 2004
heiti potturinn eda pottarnir í vesturbaejarlauginni er haldinn e-um heilunarkrafti, sérstaklega nuddið. afskaplega væri nú gott ef þessi laug væri líka í Utrecht.
ég og harpa vorum að koma uppúr. töluðum um hluti sem enginn á að heyra en allur potturinn sat líklegast og hlustaði á raunir mínar. fólk er svo klárt í því að láta eins og það sé ekki að hlusta. Fasta gestirnir í V-lauginni (weztsideea) vita sko aðeins of mikið um mig...og Kötu Erlings.
En Harpa sagði mér áðan að hún væri með heilkenni og að hár gæti líka fengið taugaáfall, hennar fékk taugaáfall.
Núna er ég í faðmi fjölskyldunnar að dánlóda músikk, sem er gaman:)
...ég man þetta núna:
so long, far wel, auf wiedersehn, good bye!
ps. the serah er 24 í dag, gefum henni öll eitt klapp og kannski eitt húrra fyrir thví!
ég og harpa vorum að koma uppúr. töluðum um hluti sem enginn á að heyra en allur potturinn sat líklegast og hlustaði á raunir mínar. fólk er svo klárt í því að láta eins og það sé ekki að hlusta. Fasta gestirnir í V-lauginni (weztsideea) vita sko aðeins of mikið um mig...og Kötu Erlings.
En Harpa sagði mér áðan að hún væri með heilkenni og að hár gæti líka fengið taugaáfall, hennar fékk taugaáfall.
Núna er ég í faðmi fjölskyldunnar að dánlóda músikk, sem er gaman:)
...ég man þetta núna:
so long, far wel, auf wiedersehn, good bye!
ps. the serah er 24 í dag, gefum henni öll eitt klapp og kannski eitt húrra fyrir thví!
föstudagur, janúar 23, 2004
ég gaeti alveg hugsad mér ad vera prinsessa med thjóna og svona,
ae nei kannski ekki, jú kannski bara einu sinni í viku eda e-d. Alla vega er rosa gott ad láta ad dekra stundum vid sig og best er thegar madur faer ekki samviskubit yfir thví...
...er bara hérna á stofugólfinu heima hjá Hoebink fjÖlskldunni, med snakk á vinstri hönd, tÖlvuna í midjunni og djús á haegri svo er Delicatessen á í sjónvarpinu, Janneke sefur hérna innpÖkkud vid hlidina mér, mamma hennar er ad elda og pabbi hennar var ad koma heim úr vinnunni.
...Í dag fórum vid Jann inní gamla skólann okkar (ég hef ekki komid thangad í 8 ár) og urdum 16 á ný og fórum ad flissa. Gaman. Og hittum einn kennara sem mundi meira eftir mér en ég sjálf. HAnn var ad rifja upp fyrir mér hahahahah! Greinilega ekki einn af theim sem hefur fílad thad ad hass sé leyfilegt hérna í Holl hmmm...
Jaeja ég er haett ad babla hérna:)
Good bye, far wel, aufwiedesen....bíddu hvad kemur svo??? Oh man ekki
ae nei kannski ekki, jú kannski bara einu sinni í viku eda e-d. Alla vega er rosa gott ad láta ad dekra stundum vid sig og best er thegar madur faer ekki samviskubit yfir thví...
...er bara hérna á stofugólfinu heima hjá Hoebink fjÖlskldunni, med snakk á vinstri hönd, tÖlvuna í midjunni og djús á haegri svo er Delicatessen á í sjónvarpinu, Janneke sefur hérna innpÖkkud vid hlidina mér, mamma hennar er ad elda og pabbi hennar var ad koma heim úr vinnunni.
...Í dag fórum vid Jann inní gamla skólann okkar (ég hef ekki komid thangad í 8 ár) og urdum 16 á ný og fórum ad flissa. Gaman. Og hittum einn kennara sem mundi meira eftir mér en ég sjálf. HAnn var ad rifja upp fyrir mér hahahahah! Greinilega ekki einn af theim sem hefur fílad thad ad hass sé leyfilegt hérna í Holl hmmm...
Jaeja ég er haett ad babla hérna:)
Good bye, far wel, aufwiedesen....bíddu hvad kemur svo??? Oh man ekki
fimmtudagur, janúar 22, 2004
Jaeja thetta er nú búid ad vera óskÖp ljúfur dagur, get ekki sagt annad. Var vakin med tebolla og gódri músik af henni Janneke minni. Svo var haldid til EIndhoven (borgarinnar sem ég bjó í thegar ég bjó hér sídast). Thar tók mamma hennar á móti okkur og thessi elska var búin ad panta dekurdag á snyrtistofu sem vinkonu hennar á í tilefni komu litlu Diljá. Thar var hún búin ad setja 3 stóla hlid vid hlid svo vid vorum allar á sama tíma inni. Láum tharna innpakkadar med graent te og lásum tjellingablÖd. Svo fengum vid maska og andlitsnudd og lit og plokk. Á medan ein fékk treatment tókum vid hinar próf: "Er píkan á thér gáfud?" "Hvada líkamsraekt átt thú ad stunda samkvaemt kínverskri stjÖrnuspá". ALveg segja thessi próf mér allan sannleikann hahhaha!
En svo var haldid heim og thar beid okkar f'rabaer matur, fiskur fyrir íslensku stelpuna.. Og í kvÖld erum vid bara búin ad hafa thad rosa kósí.
Á morgun aetlum vid Janneke svo ad fara í gamla skólann okkar á nostalgíuflipp og svo heimsaekja gamla vini og vandamenn hér í EIndhoven. Yndislegt plan.
Svo á laugardag kem ég heim:)
En svo var haldid heim og thar beid okkar f'rabaer matur, fiskur fyrir íslensku stelpuna.. Og í kvÖld erum vid bara búin ad hafa thad rosa kósí.
Á morgun aetlum vid Janneke svo ad fara í gamla skólann okkar á nostalgíuflipp og svo heimsaekja gamla vini og vandamenn hér í EIndhoven. Yndislegt plan.
Svo á laugardag kem ég heim:)
miðvikudagur, janúar 21, 2004
Thad er alveg ótrúlegt hvad ég á góda ad. Er ad hugsa um ad senda bréf í velvakanda og segja Öllum frá thví, eda semja rappteksta og gera hittara, thá vita allir thad líka!
"My bestfriends bring all the boys to the yard...and they're like: the best in the world"
"eTTIR 3 dAga knúsa ég mÖmMu og pAbbA
kannSKi fEr ég meD theim út Ad laBBa"
En allavega, hérna er allavega mín tilkynning til ykkar sem eru mér alltaf best á botninum, sama hvad ég geri og segji.
ELSKA YKKUUUUUUUR!!!!!!!!!!!!!!!!
"My bestfriends bring all the boys to the yard...and they're like: the best in the world"
"eTTIR 3 dAga knúsa ég mÖmMu og pAbbA
kannSKi fEr ég meD theim út Ad laBBa"
En allavega, hérna er allavega mín tilkynning til ykkar sem eru mér alltaf best á botninum, sama hvad ég geri og segji.
ELSKA YKKUUUUUUUR!!!!!!!!!!!!!!!!
þriðjudagur, janúar 20, 2004
Veihh, thá er ég komin med heimasíma og er:
00-31-30-2420549 ég endurtek: 00-31-30-2420549
Maeli med Heimsfrelsi á 1000kr. og thá er haegt ad bladra til Hollands í 150 mín. GjÖf en ekki sala!
Thad lítur allt út fyrir thad ad ég thurfi á símtÖlum frá heittelskudum vinum frá Íslandi naestu daga...stundum er lífid einfaldlega svo erfitt:(
Hlakka til ad heyra í thér....
00-31-30-2420549 ég endurtek: 00-31-30-2420549
Maeli med Heimsfrelsi á 1000kr. og thá er haegt ad bladra til Hollands í 150 mín. GjÖf en ekki sala!
Thad lítur allt út fyrir thad ad ég thurfi á símtÖlum frá heittelskudum vinum frá Íslandi naestu daga...stundum er lífid einfaldlega svo erfitt:(
Hlakka til ad heyra í thér....
föstudagur, janúar 16, 2004
Thessa stundina langar mig allt i einu svo i flatkoku med reyktum laxi. Veit ekki afhverju, en stundum hellist einfaldlega svona eitthvad yfir mig. Hedan ur Utrecht er svosem ekkert mikid ad fretta nema eg er malari sem er ad mala nyja herbergid mitt. Svartar thaibuxur minar og svartur bolur minn eru nu ordin ad hvitum flikum. Ja madur er svo mikil subba stundum. En herbergid hefur anda godan ad geyma og mer lidur vel tharna. A morgun verdur leigd sendiferdaskutla og dotinu hent yfir. Svo aetla eg a antikmarkad og Ikea og ga hvort eg eigi nokkur cent fyrir kommodu og thesshattar buskaparvorum.
I kvold aetla eg ekki i Idols party thvi eg fae ekki thattinn hingad ut fyrr en eftir helgina og tha holdum vid Islendingarnir i Utrecht litid party a Asiubrautinni. Veit ekki med hverjum eg held samt... Svo er audvitad lika hollenskt Idols og thar hafa their folskustu sem hent var ut med mikilli skomm i prufunum, tekid sig saman og stofnad hop sem kemur fram a mannfognudum og syngja thau: "We're simply the best" (Tina)....ja hver med sinu (falska) nefi og sinum wonderful hreyfingum. Nei thad eru ekki allir eins i thessum blessada heimi okkar hahahah!
En nuna aetla eg ad taka umferd 2 a veggina....
Goda helgi alla sammen!!
I kvold aetla eg ekki i Idols party thvi eg fae ekki thattinn hingad ut fyrr en eftir helgina og tha holdum vid Islendingarnir i Utrecht litid party a Asiubrautinni. Veit ekki med hverjum eg held samt... Svo er audvitad lika hollenskt Idols og thar hafa their folskustu sem hent var ut med mikilli skomm i prufunum, tekid sig saman og stofnad hop sem kemur fram a mannfognudum og syngja thau: "We're simply the best" (Tina)....ja hver med sinu (falska) nefi og sinum wonderful hreyfingum. Nei thad eru ekki allir eins i thessum blessada heimi okkar hahahah!
En nuna aetla eg ad taka umferd 2 a veggina....
Goda helgi alla sammen!!
miðvikudagur, janúar 14, 2004
þriðjudagur, janúar 13, 2004
Ég bý í landi sem mér finnst ég vera ad fremja gódverk thegar ég stel ekki hjóli sem er ólaest nidrí midbae....
...eda er ég ad fremja glaep? Thví audvitad kemur einhver á eftir mér og tekur thad. Vill fyrrverandi eigandi ekki ad drottning Íslands hjóli á thví heldur en pungsveittur arabi?
Ji lífid er stundum svo flóóókid....éggetsvaridthad!!!
...eda er ég ad fremja glaep? Thví audvitad kemur einhver á eftir mér og tekur thad. Vill fyrrverandi eigandi ekki ad drottning Íslands hjóli á thví heldur en pungsveittur arabi?
Ji lífid er stundum svo flóóókid....éggetsvaridthad!!!
Jaeja tha er eg komin aftur til landsins sem thekkt er fyrir hass og horur, en lika fyrir hjol, syki og tulipana og ekki ma gleyma vidarklossum storum og miklum.
Var ad koma af namskeidi sem byrjadi ad visu i gaer, en thar sem ad flugvelin min for bara ekkert a sunnudag kom eg ekki fyrr en i gaer, og missti thvi ad fyrsta deginum. Datt svo strax inni thad i morgun ad gera auglysingaherferd fyrir GLUGGATHVOTTAMENN. Var ekki alveg ad kaupa thetta verkefni fyrst, svona sybbin i fyrsta tima arsins, dash af heimthra og gratt og grenjandi rigning uti. En hey, svo var thetta algjor snilld hja mer og hopnum minum. Okkur fannst thetta svo gaman ad vid vorum alvarlega ad spa i ad setja okkar hugmynd i gang ahhahaha. En ja thad er alltaf jafn gaman ad gera herferd sem ma kosta mikinn pjeeening!
Naestu dagar fara svo i ad mala nyja herbergid sem eg er ad fara ad flytja i, ja og svo flytja...en tad segir sig kannski sjalft. Svo veit eg ekki meir... Vona bara ad lifid verdi skemmtilegt a thessum svortustu og daufustu timum arsins.
ps. annars held eg ad thessi sida se bara ad floppa, heimsoknum hefur dalad um helming eda e-d sl. manudi. Eg verd greinilega ad fara ad poppa thetta lif mitt e-d upp og skrifa svo um thad herna, hmmmm!
Var ad koma af namskeidi sem byrjadi ad visu i gaer, en thar sem ad flugvelin min for bara ekkert a sunnudag kom eg ekki fyrr en i gaer, og missti thvi ad fyrsta deginum. Datt svo strax inni thad i morgun ad gera auglysingaherferd fyrir GLUGGATHVOTTAMENN. Var ekki alveg ad kaupa thetta verkefni fyrst, svona sybbin i fyrsta tima arsins, dash af heimthra og gratt og grenjandi rigning uti. En hey, svo var thetta algjor snilld hja mer og hopnum minum. Okkur fannst thetta svo gaman ad vid vorum alvarlega ad spa i ad setja okkar hugmynd i gang ahhahaha. En ja thad er alltaf jafn gaman ad gera herferd sem ma kosta mikinn pjeeening!
Naestu dagar fara svo i ad mala nyja herbergid sem eg er ad fara ad flytja i, ja og svo flytja...en tad segir sig kannski sjalft. Svo veit eg ekki meir... Vona bara ad lifid verdi skemmtilegt a thessum svortustu og daufustu timum arsins.
ps. annars held eg ad thessi sida se bara ad floppa, heimsoknum hefur dalad um helming eda e-d sl. manudi. Eg verd greinilega ad fara ad poppa thetta lif mitt e-d upp og skrifa svo um thad herna, hmmmm!
föstudagur, janúar 09, 2004
Stjörnuspáin mín í dag samkvæmt Mogganum:
"Þú nýtur óvenjumikillar athygli og ættir því að huga að því hvernig þú kemur fyrir. Reyndu að líta sem best út."
...okei
En þetta passar svo sem vel við því í kvöld ætla ég að halda kveðjumessu á Tapas fyrir þá sem mér finnst sætir. Ég var ekkert búin að spá í þessu neitt sérstaklega en svo fattaði ég að ég væri ekki að fara að koma hingað næstu 6-7 mánuðina ogégbaraþúbarahannbaraþúveistskillurrru!!! Og jú ég ætla að reyna að vera sæt og flott fyrst að mogginn segir það.
En þetta er smá skrýtið sko. Tæpir 7 mánuðir. En ég á eftir að gera svo margt skemmtilegt þangað til og næstu annir í skólanum líta mjög vel út. Svo er ég að fara í kommúnulífið á Amsterdamsestraatseweg. Ferðalögin taka engan enda hjá hollensku stúdínunni. Og í lok vetrar tekur við eitt stykki Interrail og búið er að velja borgir 4 sem ætla að taka á móti stúlkum tveim (og kannski tveim bodddígördum þeirra). Borgirnar heita: Kaupmannahöfn, Berlín, Kraká og Búdapest. Ekki slæmt, ekki slæmt.
En núna er ég að fara að hitta splúnkunýjan einstakling sem hefur fengið gælunafnið Broddi Möggu&Ingvarsson. Ég er búin að vera að bíða eftir því að hitta hann síðan daginn fyrir kosningar í vor. Þá tilkynnti perlan mín hún Magga mér á kosningaskrifstofu Framsóknar að hún bæri barn undir belti og ég fór að væla.
Síjaaa
"Þú nýtur óvenjumikillar athygli og ættir því að huga að því hvernig þú kemur fyrir. Reyndu að líta sem best út."
...okei
En þetta passar svo sem vel við því í kvöld ætla ég að halda kveðjumessu á Tapas fyrir þá sem mér finnst sætir. Ég var ekkert búin að spá í þessu neitt sérstaklega en svo fattaði ég að ég væri ekki að fara að koma hingað næstu 6-7 mánuðina ogégbaraþúbarahannbaraþúveistskillurrru!!! Og jú ég ætla að reyna að vera sæt og flott fyrst að mogginn segir það.
En þetta er smá skrýtið sko. Tæpir 7 mánuðir. En ég á eftir að gera svo margt skemmtilegt þangað til og næstu annir í skólanum líta mjög vel út. Svo er ég að fara í kommúnulífið á Amsterdamsestraatseweg. Ferðalögin taka engan enda hjá hollensku stúdínunni. Og í lok vetrar tekur við eitt stykki Interrail og búið er að velja borgir 4 sem ætla að taka á móti stúlkum tveim (og kannski tveim bodddígördum þeirra). Borgirnar heita: Kaupmannahöfn, Berlín, Kraká og Búdapest. Ekki slæmt, ekki slæmt.
En núna er ég að fara að hitta splúnkunýjan einstakling sem hefur fengið gælunafnið Broddi Möggu&Ingvarsson. Ég er búin að vera að bíða eftir því að hitta hann síðan daginn fyrir kosningar í vor. Þá tilkynnti perlan mín hún Magga mér á kosningaskrifstofu Framsóknar að hún bæri barn undir belti og ég fór að væla.
Síjaaa
Já Kaldaljós er falleg mynd. Hún er samt pínku bland af Nóa og Englum Alheimsins. En ég er samt mjög ánægð með hana. Mér finnst líka konan sem skrifaði söguna svo merkileg. Hún er ein af þessum manneskjum sem höfðu áhrif á líf mitt þarna e-sstaðar á lífsleiðinni. Ég man eftir mér 10 ára í eldhúsinu hennar þar sem hún drakk kaffi og reykti og ég og dóttir hennar borðuðum hafrakex með smöri og osti með sundblautt hárið. Þar var talað við mann eins og maður væri fullorðinn manneskja. Bara kjaftað um allt. Og margt situr eftir, allskonar svona sem bara meikar einfaldlega svo mikinn sens. Svo einu sinni var ég í landafræðiprófi og spurt var hvað forseti okkar héti. Ég svaraði: Vigdís Grímsdóttir.... Sko óvart. Æ ég er ekki frá að ég sakni hennar nú stundum.
mánudagur, janúar 05, 2004
Sit með Ragnari
á Hressó, vafin skuldum.
Plönum heimsreisur magnaðri
Eigum samt ekki fyrir kaffibollunum.
Samt soldið cool að vera með net á almanna....
Eftir smá kemur partnerinn hún Harpíta, sú er kennd er við sófa og klaka. Þá fundum við.
Djöfull er ísland ömurlegt í janúar. Verkefni sem bíða mín eiga rætur sínar að rekja í LÍN, Skattinn og Banka. Ekki verkefni sem eiga heima á listanum á mánudegi. Þess vegna segi ég " á morgun". Og held áfram að vafra inná síður láfargjaldaflugfélaga og leita uppi ferðalög. Jemeen!
Bæ
á Hressó, vafin skuldum.
Plönum heimsreisur magnaðri
Eigum samt ekki fyrir kaffibollunum.
Samt soldið cool að vera með net á almanna....
Eftir smá kemur partnerinn hún Harpíta, sú er kennd er við sófa og klaka. Þá fundum við.
Djöfull er ísland ömurlegt í janúar. Verkefni sem bíða mín eiga rætur sínar að rekja í LÍN, Skattinn og Banka. Ekki verkefni sem eiga heima á listanum á mánudegi. Þess vegna segi ég " á morgun". Og held áfram að vafra inná síður láfargjaldaflugfélaga og leita uppi ferðalög. Jemeen!
Bæ
laugardagur, janúar 03, 2004
Dúkkulísa er komin aftur frá Danalandi og hugsar til ferðarinnar með bros á vör. Ó hvað þetta var nú hugglegt eða hyggeligt eins og Danirnir segja. Alltaf jafn frábært að taka svona highupintheskydayz með Dóranum mínum, alltaf jafn glatað að það taki enda. C´est la fokkings vie eins og frakkarnir segja!
Ætla ekki að rekja þéttskipaða dagskrá ferðarinnar hérna því þá mun hún Lady Svanhvít endanlega stúta mér fyrir að vera væmnasta vinkona sín, hehe....
En áramótin voru æði. Við fórum í partý í svona dönsku sveitahúsi (uppí sveit eehum) með skólasystkindum Dóra. Matur og vín flæddi um. Músikalskt fólk sem spilar á hljóðfæri og semur lög á staðnum. Sannir drykkjulkeikir. Einn flugeldur. Ekkert áramótaskaup. Dansi dansi dúkkan mín fram á nótt og svo sofnað í herbergi með 8 manns. Allt í lagi að sofna, að vakna var erfitt. Þunnur í loftlausu herbergi, í spreng...
Set myndir inn sem fyrst
Takk fyrir að lesa, takk fyrir.
Ætla ekki að rekja þéttskipaða dagskrá ferðarinnar hérna því þá mun hún Lady Svanhvít endanlega stúta mér fyrir að vera væmnasta vinkona sín, hehe....
En áramótin voru æði. Við fórum í partý í svona dönsku sveitahúsi (uppí sveit eehum) með skólasystkindum Dóra. Matur og vín flæddi um. Músikalskt fólk sem spilar á hljóðfæri og semur lög á staðnum. Sannir drykkjulkeikir. Einn flugeldur. Ekkert áramótaskaup. Dansi dansi dúkkan mín fram á nótt og svo sofnað í herbergi með 8 manns. Allt í lagi að sofna, að vakna var erfitt. Þunnur í loftlausu herbergi, í spreng...
Set myndir inn sem fyrst
Takk fyrir að lesa, takk fyrir.