mánudagur, nóvember 10, 2003

Sit herna a Haskolabokasafninu og er ad laera, eda amk a ad vera ad laera en eins og thid sjaid er eg ad blogga nuna *eeehumm* En thetta bokasafn er e-n veginn byggt i hring og svo er svona torg i midjunni sem eg horfi a thar sem eg sit vid gluggann. Ekkert sma fallegt herna. Folk vadar i laufblodunum sem eru raud, gul og brun. Eg er alltad ad fatta og fatta betur hvad eg by i saetri borg. Eg er i svo miklu hardcoreekta Evropuborg. Husin svo gomul ad thau eru skokk, mikid gaman mikid fjor!

Engin ummæli: