föstudagur, nóvember 07, 2003

Mikid afskaplega vard min anaegd i gaer thegar uppahaldshljomsveitin min hun Sigurros fekk MTV verdlaun fyrir flottasta og besta tonlistarmyndbandid. Ef eg a ad vera alveg hreinskilin tha kom thetta mer sma a ovart thvi thad matti kjosa a netinu og thad eru nu ekki margir tharna uti sem thekkja bandid. En ju: megi besti thattakandinn vinna!

Eg er aldjor sukker fyrir svona verdlaunum og finnst MTV einmitt vera med super skemmtileg verdlaun. Einhvern tima aetla eg ad vera framleidandi MTV verdlauna:) Allan timann medan eg var ad horfa var eg ad reyna sja hvernig thetta vaeri allt saman skipulagt. Ju ju min komin med svona gleraugu! Svo var eg svo anaegd thegar kreditlistinn rulladi upp i lokin ad thar voru konur i meirihluta i framleidsluteaminu.

Executive producer:
Dilja Amundadottir

Flott ekki satt???

Engin ummæli: