sunnudagur, nóvember 30, 2003

Helgin...

...Já thessi helgi var mi-hiklu skemmtilegri en ég thordi ad vona á fÖstudaginn. Dúkkulísan (ég sko:) er búin ad versla 3 jólagjafir (anna, brynhildur og ragnar, thid erud seif), skrifa öll jólakortin og svo hentist ég í lestinni til Rotterdam og átti frábaert kvÖld hjá Huldu. Vid drukkum raudvín thangad til ad tennurnar voru ordnar blárri en hardcore klámmynd og vid byrjadar ad dásama ísland adeins of mikid, *eehumm*. Svo í morgun vÖknudum vid og thad var horft á dvergamyndina Willow og bordad morgunmatarhladbord. E-hekta sunnudagur sem laetur mann brosa allan hringinn. Já og gledinlegan 1. í adventu!

...Svo vil ég hrósa Höllu, HÖrpu og Pabba fyrir frábaer símtÖl. En thau fóru ad fyrirmaelinum hér ad nedan og hringdu í Dilluna sína. Mikid fannst theim Örugglega gaman ad heyra í mér. Ég er alveg med eindaemum skemmtileg manneskja!!

...Hérna í Hollandi eru jólin naestu helgi og thess vegna var soldid spes stemming í baenum um helgina, samt ekki svona thorláksmessa á laugaveginum, rosa stress, kannski meira svona thorláksmessa í kringlunni:)

...Svo er ég líklegast ad fá netid heim í vikunni, vei vei!

Engin ummæli: