Litla lífid mitt heldur áfram hérna í Utrecht...
...mér vard ádan hugsad til fyrstu daganna minna hérna í byrjun september. Thá heimthráin svo mikil ad ég var hreinlega ekki viss um ad ég myndi halda thetta út hérna. Núna finnst mér thetta allt saman voda notalegt hérna. Audvitad vaeri súper ad hafa allan heittelskada hópinn minn hérna, en thad er víst ekki haegt. En ég hef samt líka gott ad thví ad vera ein med henni Diljá bEEEstu vinkonu minni sem er alltaf med mér, 24/7. Og vid gerum thetta huggulegt.
Ég er ordin dugleg ad fara í hoppid og skoppid í Fitness Factory. Kennarinn sem ég var med ádan var med svo hardcore tíma ad ég sé framá ad geta ekki gengid naestu daga. En thad svo fyndid ad thegar madur er med hardsperrur, thá lídur manni smá eins og madur sé svaka vÖdvastaeltur:)
Svo er 2ja daga afmaelispaerty naestu helgi. Janneke vinkona er svo gód ad vera búin ad fresta afmaelinu sínu í 3 vikur útaf flakki í mér. Thannig ad á fÖstudaginn aetlum vid ad fara ad versla bjórkassana (sem kosta Örugglea 400 hver) og svo aetlum vid líka ad kaupa efni og áhÖld í COSMO'S. En vid erum ekki med neina uppskrift. Thannig ad vid aetlum ad nota fÖstudagskvÖldid í ad "smakka" hvad á nú nákvaemlega ad vera mikid af hverju og svona...thid skiljid;) Og svo byrjar veislan kl.4 (takkfyrir) á laugardaginn. Thá er matarbod fyrir nánustu og svo útfrá thví bara partýpartý! Allir krakkarnir frá Eindhoven í denn og svona. Gamanadessuhh!
Í gaer hringdi svo raudhaerdimadurinnminn í mig og bad mig um ad koma á midvikudaginn til Hamburgar. Frúin thar í borg vill endilega fá okkur fyrr. Thannig ad ég verd í 5 daga í Hamburg og hlakka meira til en ordid tilhlÖkkun merkir í samkvaemt Ordabókinni.
En núna aetla ég ad fara ad horfa á Six feet under sem er ordinn ómissandi hluti af midvikudagskvÖldum hjá mér og DIljá;)
túttúlú
Engin ummæli:
Skrifa ummæli