Thad var ung og saklaus stúlka sem var tilbúin til ad ganga útí fallegan sunnudagsmorguninn. Med skólatÖskuna á bakinu fulla af bókum og eldrauda vettlinga. Hún aetladi ad standa tilbúin fyrir framan dyrnar á bókasafninu thegar thad opnadi klukkan 12 og vera í lestrarsalnum allan daginn og lesa fyrir próf. EN thá tók hún eftir thví ad klukkan var ekki ad verda 12, HELDUR BARA 11!!!
Já ég er ad tala um mig sko og er líka ad tala um ad tímanum var breytt í vetrartíma adfaranótt sunnudags. Svona gera their thetta víst 2var ári. Thá er klukkan 3 í klukkutíma en heldur svo áfram eins og ekkert hafi ískorist. Núna er ég bara komin einum klukkutíma lengra í lífinu en elskulega fólkid mitt á Íslandi.
En já eins ég segi thá var ég ad laera alla helgina og gekk líka svona vel. Ordabókin faer ad liggja lengur og lengur kjurr til hlidar og ég drekk lesefnid í mig eins og jardaberjamargarítu á heitum sumardegi. Las meira ad segja meira en sett var fyrir, bara svona af einskaerum áhuga. Ég er alltaf ad verda sannfaerdari um ad ég sé búin ad finna mitt fag. Sem er audvitad afskaplega brosvekjandi.
Um helgina fékk ég líka heil 4 stykki símtÖl ad heiman. Pabbi, Harpa, Amma og Kolla sÖknudu stelpunnar svo mikid ad thau splaestu nokkrum mínutum á hana. Alltaf jafn gaman og ég hvet alla til thess ad gera hid sama. Lofa mjÖg skemmtilegu spjalli!
Núna eru akkúrat ekki nema 3 dagar í thad ad ég haldi á fund Kollu minnar í London. Ég get ekki bedid. Búin ad thvo allt og bera á mig brúnkukrem svona til ad byrja undirbúa ferdina adeins.
En núna verd ég ad fara ad laera...laera meira og meira, meira í dag en í gaer!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli