mánudagur, október 20, 2003

Komin aftur frá ÍSlandi
Thetta var aedisleg ferd, mikil vinna og margir vinir! Takk fyrir mig og thakkir fá:

Anna Sigga: fyrir skemmtilegan lunch og beyglu med Öllu.
Airwaves: fyrir ad vera bestheppnadasta airwaves til thessa.
Aukaorkunni: fyrir ad koma thegar ég thurfti á henni ad halda.
Audio Bullys: fyrir ad bjóda mér á djamm í London thegar ég maeti um mánadarmótin.
Bjarki: fyrir ad halda áfram í ríkisbubbaleik og toppa slúdrid okkar HÖrpu.
Diljá: fyrir ad gera eina innsláttarvillu sem hafdi thaer afleidingar ad Airwaves vard 150.000 kalli fátaekari
Dóri: fyrir 3 klukkustundasímtalid...
gus gus: fyrir ad eiga bestu sÖngkonu íslands og flottklaeddustu líka.
Halla: fyrir ad hafa engan tíma til ad hitta mig en thó vidleitnina til ad reyna thad.
Harpa: fyrir ad segja ad ég sé adal og hegda sér thannig:)
Harpa Rut: fyrir sukk og slúdursferd á Hressó. Alltaf jafn gaman ad Öppdeita!
JÖkull:fyrir ad halda svaka partý á hressó thar sem madur hitti flullt ad skemmtilegu fóki eins og arnheidi og júlla og Önnu bjÖrg og bÖdda og fullt fullt fleira!
Kata: fyrir ad vera stjúpmamma Daníelu og fyrir ad vera snilldar vidmaelandi.
Kynnisferdir: fyrir ad vera med óendanlega tholinmóda bílstjóra
Kolla: fyrir ad vera ordin gamla góda Kollan mín á ný og spila GabriellelÖgin í Keflarvíkurferdinni.
Maj-Britt:fyrir ad koma ad djamma í baenum og vera til í hvad sem er:)
Mamma: fyrir ad vera alltaf til stadar og leyfa mér ad fá bílinn sinn lánadann.
Oddlaug: fyrir súfistakaffihúsaferdina
Plazahótel:fyrir ad ráda fólk í lobby sem kann ekki á tÖlvur, en vera samt yndisleg.
Pabbi: fyrir ad leyfa mér ad hringja til úúútlanda.
Ragnar: fyrir ad hringja í Svanhvíti á hárréttum tíma frá Víetnam
Sara: fyrir spjallid í símann á laugardagskvÖldinu. Gott ad vita hvernig allt er í kringum thig
Sara hótel: fyrir ad vera of haefur hótelstarfskraftur!
Sigrún svarta: fyrir ad fá sér blogg og fyrir ad vera hreinskilin og senda skemmtileg sms og passa skóna mína
Svanhvít: eeehumm, fÖrum ekkert nánar út í thad neitt hérna.... og klippinguna og kjúklinginn líka!
Saetasti svertinginn í Tv on the Radio: fyrir ad segja: Ekki vera stressud, thetta er bara tónlist... og bidja mig um ad koma ad djamma!
Steini: fyrir ad treysta mér fyrir Öllum andskotanum og leggja thad á mig ad taka ábyrgdina.
Tinna: fyrir ad bruna med mér uppá vÖll og óvart verda starfsmadur Airwaves eitt kvÖld.

Vá svona er ég nú snjÖll í thakkarraedunum!
En ef thad er e-r sem ég gleymi tha bara afsakid og láttu mig vita:)

Ciau

Engin ummæli: