Sagan um Diljá í Danalandinu
Midvikudagur: 4 landa dagurinn
straetó, lest, flugvél, subway, flugvÖllur í 4 tíma, flugvél aftur, 2 lestar til Lundar, lestastÖd. Thar beid Eiríkur eftir mér og vid fórum í gÖngutúr um midbae Lundarborg, hann var aedi. MjÖg fallegt og hreint tharna. Svo var thad bara hausinn á koddann eftir 13 tíma ferdalag.
Fimmtudagur: KÖben mín kaera kÖben
Lest inní KÖben adeins á Strikid og svo á lestarstÖdina ad taka á móti svidsmÖnnunum mínum úr Borgarleikhúsinu. Thad eru their Dóri, Örn og Maggi sko. Mikil gledi! Fundum hótel rétt hjá sem var á ásaettanlegu verdi. Svo var thad bara baerinn, bjór á Strikinu (mjÖg dýr) svo bara Nyhavn, kippa á bakkanum. Labba um, borda Mc Donalds...jii svo rómantískt. Svo var thad upphitun fyrir djammid á hótelherberginu, urdum nú ad nýta thad sem vid borgudum fyrir. Svo var farid á Steríó sem er aedi. Mikid drukkid. Ég keypti skot handa drengjunum og um leid og thad rann nidur fórum vid Örn á trúnó og urdum vaemin. Svo héldum vid á flottan naeturklúbb, en vegna annarslegs ástand var farid heim á hótelherbergi.
FÖstudagur: Sara á heima í Ódinsvé
VÖknudum frekar meyglud en fengum okkur samt morgunmat thví hann var innifalinn sko. Svo var thad lestarferd til Ódinsvé. Á stÖdinni stód Sara og vid tókum slow mosjón valhopp. Vid ákvádum thad fyrir ári sídan ad gera thetta ef ég kaemi í heimsókn. Vegna thynnku var bara haft thad kósí á rasmus rask, thar sem Sara býr. Vid drukkum raudvín og bordudum ost sem var búin til í himnaríki. Svo eldadi Dórinn kjúkling. Og vid drukkum bjór thangad til vid haettum ad vera thunn og héldum nidrí bae. Sara tók okkur á skemmtistada mall sem var...já áhugaverdur stadur. Vid fórum á karaokee bar en vegna studs kom bara aldrei lagid okkar. Svo fórum vid á stad thar sem
DJ-VÁHVADÉGERÓGEDSLEGAHRESS spiladi újeebeibí-lÖg og audvitad kipptust líkamar okkar í takt vid hressleikann. En svo var eins og vid vaerum bara búin á thví og hausarnir byrjudu ad leka nidur á bringu og Örn m.a.s. lagdi sig í einu horninu. Komum svo heim og hlógum okkur í svefn. Mikid á ég skemmtilega vini!
Laugardagur: ÍsafjÖrdur Jótlands
Gátum nú ekki verid í thessari fraegu borg Ódinsvé án thess ad sjá thad fallegsta. Sara dró okkur fam úr og tók okkur í gÖngutúr um baejinn. Mikid er margt saett í DanmÖrku,ég get ekki sagt annad. Svo saet thessi litlu hús sem eru í svo flottum litum. Eftir gÖngutúr og lunch í baenum héldum vid Dóri svo til Petru sem býr í thorpinu Give sem er á Jótlandi. Hún líkti staerd og stemmningu vid ÍsafjÖrd. Vorum ekki fyrr komin inn en thegar bjór (sem var Örugglega númer 69 í thessari ferd) var settur á bordid, Öskubakki og kerti líka. Sátum vid thetta bord í 6 tíma og kjÖftudum frá okkur allt vit. Adallega ég og Petra samt. Dóri sagdi ad thad vaeri eins og kveikt hefdi verid á vélum og allt sett á mestan kraft. Já enda ekki búin ad sjá hvor adra í 1,5 ár. Thegar klukkan var ordin margt stódum vid upp frá bordinu sem thá var ordid fullt ad tómum bjórflöskum. Stefnan var tekin á eina stad Give. Thar var sami DJ-inn og í Ódinsvé, allavega nákvaemlega sama tónlistin. Vid vorum ekki lengi thar, enda Öll á 30s aldri og getum ekki djammad svona mikid, eeehhumm.
Mikid var gott ad leggjast á koddann thad kvÖldid.
Sunnudagur: Thynnka og endalok helgarinnar
Vid Dóri vÖknudum vid thad ad 4 bÖrn horfdu á okkur. Vid vorum víst í herberginu theirra og thau vildu leika. Frekar fyndid. Threytan var mikil en vid héldum samt nidur í annan bae rétt hjá Give, fengum okkur sveittanthynnkumat. Svo fór Dóri í nýja skólann sinn og vid Petra fórum í búdir. KvÖldid fór í trúnó og kúr hjá okkur. Um nóttina hélt ég svo aftur heim til Hollands. Kom nú samt ekki fyrr en á mánudagskvÖldid heim. Mikid ferdalag... úff!
Já thetta var eina besta helgi ársins verd ég ad segja...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli