fimmtudagur, október 02, 2003

Herna i Hollandi er donaskapur ad sjuga uppi nefid a almanna. Og eg er su allra ovinsaelasta i tima i skolanum thegar eg er kvefud. Eg er einmitt kvefud nuna og allt er stiflad i ollum gongum. Eg man svo vel eftir thvi thegar eg var einu sinni svona thegar eg bjo herna i denn ad tha retti vinkona min mer vasaklutinn sinn....sem hun var buin ad snita ser i. Sem islendingur finnst mer tha skast ad sjuga bara ott og titt upp i nefid en ad snita ser eins og saxafonn i tima...hvad tha med annara manna hori. OJ!

En gledi gledi... er i thessum skrifudu ordum a leidinni upp a Schipol, thvi eftir ruman klukkutima lenda Harpa og Bjarki med Icelandair thotu! Mer finnst ad allir eigi ad taka thetta unga og fallega folk til fyrirmyndar og skella ser a icelandair.is og tjekka a nettilbodum. Thau borgudu adeins 23.000 kall fyrir laaaanga helgi. Vid aetlum ad eta godan mat, drekka bjor og cokkteils, fara i bat siglingu um syki amsterdam, veeeeersla fot og audvitad sja horurnar i rauda hverfinu. Vahh hvad thad verdur giiidgt hja okkur, eg brosi hringinn af spennu!!

ps. svo kem eg kannski heim eftir ruma viku, aetli thad se. Oktober er ekki oktober hja mer, heldur ROKKTOBER!!!

Engin ummæli: