miðvikudagur, febrúar 19, 2003
Spáiði í þessu´: ég er búin að blogga í 9 mánuði!!! 9 mánuðir; heil meðganga! Vá hvað ég er dugleg. En þetta er gaman, skil samt ekki ennþá afhverju ég geri þetta. Jú...ég er einfaldlega afskaplega athyglissjúk manneskja. En það erum við mörg, enda er þetta blogg svo algengt. Alltaf eru nýjir bloggarar (fólk sem vill tjá sig um líf sitt í óspurðum fréttum) að bætast við. Nú síðast var það hún Halla mín. Það kom mér jafnmikið á óvart að hún skildi byrja á þessu og hvað ég bjóst við því:) Velkomin Hallý beib. Sjáumst í sundi klukkan 20.30 á mánudagskvöldið næsta. ú ú jee beibí
Engin ummæli:
Skrifa ummæli