Ég sit hér á brjóstunum og er að bíða eftir því að brúnkukremið þorni. Er nefnileg og svoa hætt að fara í ljós, það er einfaldlega of hættulegt. Er að reyna ákveða föt, ætli það endi ekki með e-u sem ég hef OFT verið í áður. Hefði viljað kaupa mér e-ð nýtt, en átti hvorki peninga né tíma til þess. En stemmingin er gífurleg í hjarta mínu!
Um 7 fer ég í kosmó til Dj eld svo og ég byrjar ballið um 8-9. Ég á von á að sjá svitann leka úr loftinu á miðnætti. Eintóm gleði og hamingja:)
Vona að þið blogglesarar þarna úti eigið eftir að eiga gott laugardagskvöld, hvar sem þið lendið, hvar sem þið endið ég (vona) að þið ætlið ÚT í kvöld!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli