Jæja það er komin annar í jólum og ég er búin að fitna um 14 kíló og blöbbið gubbast utan á mér, ég get ekki beðið að komast út þessum sjokk öpp nælonbuxum og prumpa eins og hríðskotabyssa. Ég held að ég sé búin að kúka svona 6 sinnum s.l. 2 sólarhringa, sem gerir þá um 6 x 100% aukningu, gera aðrir betur! Maginn er allur á iði og mótmælir öllu bleika og rauða og reykta kjötinu og fyrir þá sem vilja vita þarf ég að kúka ræt ná!
En þrátt fyrir magaverki satans þá hafa þessir 2 sólarhringir very alveg marvelöss og ég vatna gleðimúsum yfir því hvað ég á æðislega fjölskyldu sem sem segjir sex!! Ekkert smá hresst lið og ég er búin að hlæja öll jólin...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli