jæja, ég gafst upp á Hundabókinn (er sú gagnrýni þá ekki bara komin) og nú tekur Röddin við. Hlakka til að hakka hana í mig! íííííhaaaaaa!
Núna er vinnudagurinn búinn og ég ætla heim að skreyta meira, setja upp seríu og jólastjörnu og svona. Svo ætlar engillinn hennar Kollu, hún Heiða að koma í vikunni að hengja upp allar ljósakrónurnar mínar. Vá þá tekur íbúðin mín sko kipp!
Var e-ð að reyna að finna jólagjafir í huganum í dag...en fann ekki neitt! Shitt er komin með smá kvíða:s
Engin ummæli:
Skrifa ummæli