miðvikudagur, mars 10, 2004

Thad er alveg otrulegt hvad kennarar geta skipt miklu mali vardandi nam mitt a efninu. Var ad koma ur tima sem gamall pirradur kall var ad fara med okkur i gengum tonlistarsoguna. Eg veit ekki hvernig hann for ad thessu en hann komst yfir svo mikid efni a adeins 1,5 tima. Alir satu bara og thombudu efnid i sig og spurdu og spurdu. Svo syndi hann okkur lika stundum myndbrot og i lokin var stemmningin ordin svo mikil ad vid vorum byrjud ad syngja med The Beach Boys...en tha var timinn thvi midur buinn. Reyndar spurdu vid hvort hann nennti ad kenna okkur meira...En hann nennti thvi ekki. Vildi oska ad allir kennarar vaeru svona. Mer finnst eg vita allt um tonlist a arunum 50 og 60 nuna.

En nuna aetla eg ad fa mer lakkris i tilefni thess ad eg er buin ad svindla einu sinni i megrun i dag. Og svo fara ad lita a mer harid (enn einu sinni!!)

BAebaebaebabe

Engin ummæli: