þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Misskilningur

Er að hlusta á Gullöldina, nei Gullbylgjuna. Og heyrði þá "Bíddu pabbi"-lagið á ensku! Bíddu samdi Villi okkar Vill þetta ekki? Mér er óneitanlega brugðið...

Já er komin heim, heim til Íslands. Þessi menningarsjokk fara nú að verða vanabindandi, ha? Það er svona þegar maður er búin að flækjast um heiminn. Þá verður maður svona pró, eða advanced.

Rétt upp hönd sem vill koma í brainstorming workshop til mín á næstu vikum. Þáttaka í lokaverkefni mínu er ómetanleg. Launin eru boð í útskriftina mína og kannski eintak af vörunni sem er útkoma verkefnis míns. Góð pródúkt það skal ég segja ykkur.
Meira seinna. Svo smart að vera diskrít.

6 ummæli:

Sigríður sagði...

*Rétt upp hönd* Ég er sko orðin hooked eftir prósessinn, fær maður að lita líka????

Nafnlaus sagði...

Hendin á mér upp dúllan mín kæra í brainstormig workshop ekki síður ef það felur í sér að droppa á þig í huggulgu íbúðina 100 árum seinna, það er núna:)og velkomin heims beibs,ér mjög glaður meðetta.....catmasterino

Dilja sagði...

sigga: já ég leyfi þér að lita og skrifa með fínum tússpennum elskan

kata: hlakka til að sjá þig elskan, verðum í bandi!!

sunnasweet sagði...

úúú en spennandi. hittumst og spjöllumst...og já velkomin heim elskan :)

Dilja sagði...

já verum í bandi sykursweetin mín!

Yggla sagði...

ég er geim... aðeins phonecall away svo endilega láttu mig vita þegar brainið á að storma