laugardagur, febrúar 03, 2007

The end is near

Síðasti skóladagurinn í gær=
mikið grátið, gott að gráta, kampavín, tónlist, grátið, faðmað, sögur sagðar, hver skilur þetta? team 11 ég sakna ykkar strax!, indverskur matur, copra bjór, engifer kokteilar, slúður, frír bjór í skólanum, blár tússpenni, við 2 eftir á trúnó og allur skólinn í rúst...
Mér líður svo illa inní mér, vil ekki að þetta sé búið. Þetta kemur aldrei aftur, og ég sakna þess strax. En ég er svo ánægð að eiga þetta, 3 ár af minni ævi í KaosPilot. Merkilegt, ó svo merkilegt og gaman. Eitt það besta sem ég hef gert við líf mitt.
Jæja ég er hætt....

Kem heim á morgun

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...heima þar sem ævintýrið heldur bara áfram...

Nafnlaus sagði...

ohoo hvað ég skil þig... þetta hefur verið svo frábært hjá þér, alveg ólýsanlegt :) en mikið hlakka ég til að fá þig aftur til mín hingað á klakann... missjúdarling og góða ferð heim á morgun knús Mæbba

Kamilla sagði...

Ég sakna þín.

Vei. Punktur.

xxxxxxx

Gulli sagði...

Esjan á mánudagsmorgun? 18 kíló farin hjá mér... ég skóra á þig að gera það sama!

Nafnlaus sagði...

Vá fæ alveg gæsahúð...finnst ég skilja þig þó ég geri það náttla ekki. Hlakka til að fylgjast með nýjum ævintýrum Flannelstúlkunnar minnar:) Ekki séns að þau klikki!

Gulli sagði...

Hver á svona girnilega bringu í tíglapeysu?