föstudagur, apríl 28, 2006
búin...
Team 11 náði ákveðnu markmiði sínu í gær og hér með erum við þá formlega "búin" hérna í SanFrancisco. Þegar ég lít til baka þá sé ég hversu mikið ég hef lært. Bæði "úr bókinni", þeas það sem er á námsskránni. Og svo líka bara af SanFrancisco og sjálfri mér á nýjum slóðum. Þessar myndir eru af hópnum mínum og svo bekknum mínum og voru teknar í gær.
Núna er ég að reyna að fá miða á COACHELLA hátíðina í Palm Springs. Ein flottasta tónleikahátíð sem er haldin í USA. ó já Ó já! Verð að komast.
Ætla bara að taka því rólega í dag, hálf þreytt. Fara í sólbað á þakterrassinum með Rún og svo er pick nick með e-um úr bekknum á eftir. Já sólin skýn og mér líkar það...
Bæjó og góða helgi börnin góð
8 ummæli:
til hamingju með áfangann stelpustýrið mitt!!!
have fun in da sun...
kizz kizz og hugz
Congratz hun... og vá hvað þið eruð fríður hópur ... og öll svo happy... ég fæ alveg straumana hingað :)
takk elskurnar mínar...
þúrt svo dugleg og þúrt svo bræt,
þúrt svo góð og þúrt svo sæt,
ef þú værir gosdrykkur þá væriru kók LÆT!
smússí mús
Ohh ég er svo stolt af þér stelpurófa!
Nú mátt þú líka alveg fara að koma heim..þetta er komið gott af "best að drífa mig í aðra heimsálfu"-tendensum þínum !!
Lovjú
Matta
Til hamingju með þetta stelpa... allt saman voða spennó;)
Barbara
hey!
þú verður að fara á coachella!
nicole er þar og alls konar frægir. perez segir það.
ok drífðu þig og gefðu noc mat í leiðinni.
go go go!!
já fullt af flottum böndum að spila!
Skrifa ummæli