fimmtudagur, janúar 19, 2006

Hrutur googlar...

Ef ég man rétt að þá eru hrútar vístu óskaplega uppteknir af sjálfum sér, uppteknir að því hvað öðrum finnst og finnst athyglin alls ekkert það versta sem fyrir þá koma. Ég er hrútur. Og því ákvað ég áðan að googla Diljá og athuga hvaða myndir kæmu upp...
Það kom engin mynd af mér en hérna koma nokkar. Svona eiginlega þverskurður af úrvalinu.


þetta er diljá pólitíkus

þetta er diljá fegurðardrottning

þetta er tölvuleikurinn diljá

þetta er mín uppáhalds; diljá sú rússneska

4 ummæli:

Dilja sagði...

ég er líka svo heimilisleg og næs sjáðu til hehehhe. Reyndar er ég allt þetta að ofan ef útí það er farið. ó hvað ég er djúp!!
mizjú

Sigrún sagði...

ég mátti til með að tjékka á þér í dag, var sko nefnilega að krúsa á síðdegissjónvarpinu og hvað var verið að sýna á dansk tv2 nema ... babbaraaaa - DALLAS - og hver er með J.R. og Sue Ellen á blogginu sínu nema hún Diljá skvísa! Mér varð svoooo hugsað til þín :)

p.s. mér finnst þessi rússneska ÆÐI - er að digga hárlitinn sérstaklega

peace
Lundargirlan

Dilja sagði...

hey er dallas á tv2'? hún er nefnilega ein af fáum stöðvum ég næ hérna heima hjá mér... hvenær er það sýnt:)
ekki slæmt að vera tengdur við Dallas...ódauðlegt!:)

hafðu það gott í Lundi mín kæra

sunnasweet sagði...

Hahaha hrútar eru beztir