föstudagur, janúar 28, 2005

Nýja lífinu fylgja ýmis fríðindi. Eftir klukkutíma fer ég ásamt 4 drengjum héðan úr KaosPilot í roadtrip til Amsterdam. Einn er bílstjóri. Einn er lífvörður. Einn er burðarsveinn. Einn er þjónninn og sér hann einnig um að dýrka mig og dá. Reyndar eiga það þeir allir sameiginilegt. Þessar elskur...

Tilgangur ferðarinnar er nú að ná í dótið mitt til Utrecht sem ég hef verið að geyma þar. Og svo kannski fáum við okkur einn tvo bjóra.... ég veit ekki;)

ég vil hér með óska okkur 5 góðrar skemmtunar!

5 ummæli:

benony sagði...

Hey, frábært! Góða skemmtun með strákunum ;)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir vikun ástin mín.. ú R a lifesafer. hahahaha!

Skemmtid ykkur rosalega vel:)

Hey eridda ekki 9-10kls keyrsla? úff!! ;)

kv matthildur

herborg sagði...

Have fun;) - og fariði varlega!:)

Nafnlaus sagði...

Mundu bara eftir því að samkvæmt Eurotrip þá er Evrópa ekki öruggur staður fyrir bandarískar stelpur

-öddi

Dilja sagði...

yes, eins gott að ég er íslensk!