Mér var að berast tilkynning frá Fitubollu Íslands. Hún var að opna sitt fyrsta blogg og ætlar sér að fara í átak online. Þar munu verða "before and after myndir", status tekinn á megrunarmarkmiðum og fleiri hugleiðingar fallegrar fitubollu í Þingholtunum.
Svo er bara spurning hvort þessi aðferð virki? Er meira aðhald ef megrunin er gerð opinber?
Það myndi ég halda og ætla þess vegna að fylgjast spennt með!
www.fitubollur.blogspot.com
2 ummæli:
sömuleiðis takk fyrir gott kvöld, vona að spilið verði endurtekið fljótlega og cosmóinn teygaður. ;)
Valrus
thad verda fyrir og eftir myndir hjá okkur lika vænan, bara ekki birtar á netinu;)
matilda
Skrifa ummæli