sunnudagur, júní 06, 2004

mmmmmmmMóment....

mér líður svo vel í augnablikinu.
Ég sit heima hjá vinum mínum,
nýbúin að borða góðan mat,
það er flott músikk í gangi
Svanhvít sefur hérna mér við hlið
5 ára puttar hennar Oddlaugar leika við hár mitt, eru að gera það "gullfallegt" eins og hún segir sjálf
Ragnar er að vafra í tölvunni sinni
og André er að lesa DaVinci lykilinn
helgin er búin að vera svo skemmtileg
í dag gerði ég soldið sem ég hef ekki gert lengi
í gær hló ég svo mikið að ég fékk magakrampa
í gær fékk eg inngöngu í ferðafélagið Patrek

"bababbarææí"

Engin ummæli: