Dúkkulísa mælir með:
-kílómarkaði Spúútnikk í Kolaportinu. Það virðist bara aldrei vera komið uppí kíló.
-að vera veislustjóri í skemmtilegustu veislu ársins....."að takist eins og stefnt var að."
-að djamma með vinkonu sinni sem maður hefur ekki djammað með síðan 2000
-sumrinu 2004, sérstaklega þegar maður er bara í fríi
-eggjabrauði með sírópi. Hljómar ekki vel, smakkast eins og himnaríki
-10 seríu Friends
-dönsku. maður er bara nokkuð góður, þetta er allt að koma!
Dúkkulísa mælir ekki með:
-að vera veikur
-að djamma með fyrrv. ástmönnum sínum til kl.8 á morgnana
-sól þegar maður er með hausverk
-5 ára barni í frekjukasti
-að tíminn líður svona hratt
-að djamma í nýjum skóm, né opnum skóm
-að djamma á opnum skóm á 22
Engin ummæli:
Skrifa ummæli