sunnudagur, desember 14, 2003

Á fÖs var ég mamma hennar Ragnheidar Maríu og má Oddlaug fara ad passa sig thví hún er komin med samkeppni;) Vid "maedgur" eldudum pizzu, horfdum á Simpsons og hlógum mikid saman. Svo thegar alvÖru forledrarnir komu heim bordudum vid Örugglega 5 tegundir ad ólífum og mozzarella. Mitt nýjasta uppáhalds eru ólífur af markadinum hérna á Fridarborgartorginu í Utrecht. mmmm...

Svo í gaer las ég um kvikmyndasÖgu Hollands, ekki af thví ad hún sé thjódinni til sóma og ekki af thví ad thetta mun nýtast mér í framtídinni neitt, heldur er thad undir próf sko. Jú jú thetta er alveg fródlegt svosem. Bara leidinlegt ad lesa skýrslur í 4 punta-fonti.
Svo kom Janneke og vid hlógum og horfdum á Idols og drukkum Öl thangad til mér vard óglatt og vildi ekki meira Öl. Thad var víst tharna sem ég missti víst djammdrottningartitilinn í hjá Janneke. En henni finnst ég hafa stadid mig vaegast sagt Ömurlega sídan ég kom hingad til Hollands....og hún hefur rétt fyrir sér heillin.

En núna er sunnudagur og ég bara í gódum fíling. Ekki stressud fyrir prófin... Er thad gott eda slaemt?

Engin ummæli: