miðvikudagur, janúar 30, 2008

Að blóta Þorrann-er góð afþreying!

Jú Hall og Dill er nýr dúett. "Hall&Dill go East", gæti verið heitið á næstu helgi, eða heimildarmyndinnisem gerð er um næstu helgi?

Halla Gunnarsdóttir blaðamaður og Diljá Destiny KaosPilot (hvað sem það nú er;)) halda til Egilstaða um hádegisbil og með því á föstudaginn. Þjóta svo upp á Borgarfjörð Eystri (Magni, will you be there?) á generalprufu Þorrablótsins þar í bæ (sem verður kvöldið eftir).
Á laugardag tekur Neskaupsstaður svo við, en þar blóta heimamenn Þorrann það kvöldið. Hvíslað hefur verið að mér að þetta sé viðburður ársins og mikill undirbúningur á sér stað ár hvert.

Ég held að ég sé að fara að byrja með Þorra, svo mikið hlakka ég til.

Ferðasagan kemur í máli og myndum eftir helgi. Verið spennt.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jeesss, ég hlakka svo til.
Halla, blaðamaður

Dilja sagði...

nú, ég hélt að þú værir flugmaður?

Nafnlaus sagði...

Góða skemmtun skvíses... og bið að heilsa Þorra :)

Dilja sagði...

takk og ég skila því

Nafnlaus sagði...

Á morgun verð ég flugmaður, ég lofa.
H

Nafnlaus sagði...

Viel spass stelpur mínar !
Ef þið séuð með hattinn komist þið örugglega í stuð ...
Jóh.

Dilja sagði...

Hey, þú mannst!!

Söknuðum þín elskan, hefði verið gaman að hafa þig með!!

Nafnlaus sagði...

Ætlaru ekkert að fara að blogga um hvað þetta var ógisslega frábær og skemmtileg helgi og hvað við erum flipp og grill?!
Halló?!

Halla