sunnudagur, maí 06, 2007

úthverfamóðir eða drottning Studio 54?

Eftir seinni tónleika Gus Gus á Nasa núna í lok apríl var plötusnúður að spila. Það var mikið fjör á fólki, svo mikið að sumir tóku þetta alla leið.

Dásamleg!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha shit hvað þetta er magnað

Dilja sagði...

jáh the lady gots the rhythm in hers body. ú yeah