þriðjudagur, maí 08, 2007
Its mommy time!
Í fyrramálið mætir þessi rassgatasprengja til mín og við ætlum í mömmó á meðan móðir hennar Nanna fer að leika í bíómynd. Eins og sönn áhugamanneskja um falleg og hress börn sem mér tengjast er ég núna mjög spennt og búin að plana þessa klukkutíma út í ystu. M.a. inniheldur þetta "play-date" með kærasta mínum Sölva Frey (og mömmu hans) og hádegismatar-date með pabba. En þá sé ég fram á góðlátlegt rifrildi um athylgi Indiu. Eðlilega, eruð þið að horfa á þessa mynd? ú hvað hún er sæt. Enda blóðskyld mér.
--Alltaf ein og ein "barnalandsfærsla" hérna á síðunni minni. Já já.
2 ummæli:
sæt mynd af ykkur :)
Sneeðugt nafn India...ég heiti Sierra India bransanum :)
Skrifa ummæli