miðvikudagur, maí 23, 2007

Maídagar og nætur í Reykjavík

FLEIRI MYNDIR HÉRNA Á FLICKR








4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hej pæja.... yarisinn á sko ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum, ætla mér sko að eignast einn þannig þegar sibbi verður orðin arkitekt og við komin aftur í lífsgæðakapphlaupið og "þurfum" að eiga 2 bíla...
hehe annars er drossían rosa fín, keyrði niður á landamæri í dag og til baka á honum..ella bíll

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá myndir!!! Ég hlakka til að koma heim til Íslands og chilla með uppáhalds djinum mínum.

Það er samt svona 20 gráðum heitara hérna hjá mér en heima sá ég...en wtf

Til hamingju með bílinn þinn aftur sæta

Knús
Serah

Dilja sagði...

takk elskurnar!
sara ég kem bara að ná í þig á nýja yaris frænda:D

sunnasweet sagði...

takk Diljá mín :)