föstudagur, ágúst 18, 2006

Dear Team 11

Núna er sumarið aaalveg að verða búið hjá mér. Og á mánudaginn flýg ég aftur suður á bóginn til Danaveldis og tek svo lestina yfir til Árós. Ég hef ekki heyrt í bekkjarsystkyninum mínum mikið í sumar og ákvað því að senda þeim update af sumarfríinu mínu. Þetta fékk Team 11 í inboxið sitt fyrir nokkru. Þið megið líka sjá:)

Hey my dear classmates

I hope that you have all had a very good summer vacation, at least I have.
Here you have mine in few words ---in a list.


500 hours of work (the company (tvshow) is called LazyTown, I call it CRAZYtown)
Too much food (free food at work, cakes with the cofee at 15 o clock, hate the chef)
2 times to the gym (hehe more then once...)
1 car (my work is farfaraway from home)
1 furnished appartement, that i live ALONE in (got enaugh of moving around and sharing
beds in SF)
3 weddings (incl my parents...and Eva from team 10 as well)
1 funeral (beautyful but a lot of tears)
1 family reunion (wish I could have attended though :O)
1 normal reunion (an annual surprice thing with my friends)
3 birthdays (yes people do celebrate them...)
2 concerts with Sigurros (OMG the most beautyful of it all)
1 campingtrip in the North of Iceland (sigurros played there in a protected national
park...or are all national parks protected? hmmm)
3 times drunk on a weekday (unexpected and a horrible day after at work)
a lot of sushi (free at work..got to love this place)
some sex (hehe, you know me; only in Icelandia)
..and a lot (but not enaugh) of hugs and sweet moments with family and friends, and visits to the great out door icelandic swimmingpools.


Það er ýmislegt sem ég gerði sem ég skrifaði ekki, en svo er líka heilmikið sem ég bara gerði ekki. Það er alltaf þannig.

Sumar 2006, ég þakka fyrir mig. Hlakka samt mikið til þess að sjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt.

bæjó og góða helgi

3 ummæli:

Maja pæja sagði...

Gott sumar hjá þér skvísa :) alltaf nóg að gerast hjá þér elskan mín, að því er nú ekki að spyrja!

Nafnlaus sagði...

Hæ beibí Dill

Af hverju er ég ekkert búin að hitta á þig í sumar, þó ekki hefði verið nema fyrir tilviljun? Þú ert kannski bara í úthverfunum, á mínum heimaslóðum.

Hugsa oft til þín og kíki stundum á síðuna þína. Vonandi hitti ég þig þegar þú kemur næst ég hef heyrt að verði fljótlega.

knús
Harpsí

Nafnlaus sagði...

HæHÆ sæta ..

Gaman ad få thig til baka ..

er komin med nytt numer .. viltu bjalla a mig .. buin ad tyna numerinu tinu ur simanum .. og knusadu Fanney fra mer lika

nummerid er 60955693

kvedja Maren