sunnudagur, ágúst 27, 2006

Skál

Var búin að blogga fullt í dag, en svo datt færslan út.
En hérna er mynd sem tekin er af fjórum kynslóðum kaospilota og Fanney á föstudaginn sl. En við héldum matarboð hérna á Dalgas Avenue. Ég held að allir viðstaddir séu ennþá með harðsperrur í kinnvöðvunum vegna hláturs og brosa þetta kvöldið.



Guðni, Heba, Fanney, Diljá og Kamilla að skála í Cava Kampavíni.

3 ummæli:

sunnasweet sagði...

dáldið spes! voðalega heppí eitthvað??

Nafnlaus sagði...

Saknaðínsvohhmínkæra!!
Matta

Nafnlaus sagði...

Skrítið að þú sért bara eitthvað farin í annað land...hlakka til að fá þig aftur heim gott hvað þú ert vinsæl í kring um tónleika ;)