-á Kastrup stóð ég í 5 biðröðum samtals. Í einni þeirra voru hjón sem pældu rosalega mikið í mér á meðan ég valdi mér lag í iPodinum mínum. Voða önug á svip. Ég hugsaði með mér; "pottþétt hollendingar". Við hliðið sá eg passann þeirra og hugsaði með mér "ó hvað ég er orðin góð í að láta þessa þjóð fara í taugnarnar á mér"
-um borð í loftlausri icelandair þotu gerði ég eitt sem ég geri alltaf en enginn veit. Set barnarásina á í hlustikerfinu. Þar spila þeir Rokklingana nefnilega. Mér finnst svo gaman að hlusta á sjálfa mig nefnilega.
-það er rosalega dimmt á íslandi núna. Er dimmara í ár en í fyrra? Nei það er bara rafmagnslaust á Aragötunni.
-í gær söng ég í singStar með fjölskyldunni minni, mest voru þetta þó ég og óskar...og svo aðallega bara ég. En svo forum við í Yatsy.
-núna, akkúrat núna, er ég að fara með Tinnu í morgunsund í morgundimmunni. Svo ætlum við að fá okkur br-unch. Fullkomin byrjun á vonandi góðum degi.
-ég nýt þess að vera í jólafríi.
Jólin jólin allstaðar. Búum til betri heim, sameinumst hjálpum þeim. Menn, konur og börn. Minnum á frið á jörð. Þau eru systkyn mín.
Jólastelpa. Ég. Jább!
5 ummæli:
Ert/Varst þú Rokklingastelpa?
Gvuð ég man bara eftir júlla sæta :) hihi...
Voðalega eru þið ligeglad í familien...hóaðu í mig næst þegar að það er Singstar stund...fæ að vera memm..kozz & knúz
þú komst með jólin til mín, til mín, til mííín...
Oooh ertu komin heim rottan þín - grimmt! Sé þig vonandi 22.des :)
hæbbz elzkan mín!!!
skúli fýlar sleik ásamt fikt í hár!!! hljómar nú bara eins og jólagjöfin í ár!!!
luf ja beibígörl
skúli
I'm never gonna dance again guilty nana hmm nana...
Skrifa ummæli