miðvikudagur, desember 07, 2005

Svalaðu forvitni þinni...

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.

3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.

4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.

7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

35 ummæli:

Nafnlaus sagði...

me me me..........
Annie panny fra Aalborg

Dilja sagði...

1. albú og jakó!
2. svona amírískar stelpumyndir og U2 lög
3. e-ð svona útað borða bragð, kannski smá óhollt:P
4. stend í drekanum að hringja í þig í 10kalla síma svo afmæli í loftkastalanum:)
5. e-ð mjúkt, þúrt svo mjúk
6. hvað langar þig í jólagjöf????

Nafnlaus sagði...

Sakna þín sykurpúði. Hlakka til að fá ykkur Frímsa í Möttukot og taka á ykkur sleikinn :)

Matta

Dilja sagði...

MATTA;
1. hlussa, feitabolla, þybbin, snípsíð, rass, feitir- súkkulaði-skítugir-puttar, íslenskdönsdönskíslenskorðabók....etc etc
2. desperate housewives lagið og million dollar baby (einmitt)
3. bragð af vínberum..eða jólabjór!
4. nú í partýinu stóra á svölunum!
5. pumadýr
6. afhverju hættir þú ekki að borða Matta?

Nafnlaus sagði...

...það er voða tómlegt á aragötunni núna... en farðu vel með þig í útlenska heiminum þínum! smússí smú barbara

Dilja sagði...

BARBARA

1. gleraugu og fallegt hár, elska krullur
2. american nex top model og öll lög sem koma ur nýja útvarpinu þínu:)
3. bragð af gulum maísbaunum hahaha
4. tala um heimsreisu a ölstofunni
5. íkorni
6. eigum við ekki að hafa geðveikt jólalegt á aranum?

sunnasweet sagði...

SunnaSweet :)

Sigrún sagði...

Ó mæ god - vá hvað ég er ýkt forvitinn! ég ætla líka að stela þessum lista og setja á bloggið mitt :)

Nafnlaus sagði...

pannt ég fá að vita :)

Dilja sagði...

SUNNA>
1. nákvæmlega sami húmor og ég! velkomin inní mitt handrit!
2. chocalade með johnny depp og lagið gaybar
3. franskt súkkulaði
4. á vegamótum uppí horni að reyna að ákveða þig hvað þú ættr að panta þér, valkvíði sem ég þekki líka svo vel:)
5. kengúra (með litla bró í vasanum)
6. spurði þig í dag hahaha nei djók! hvenær er jólaglöggið fyrir YA??

SIGRÚN HJARTAR:

1. kvót úr bíómyndum og þáttum, word for word!
2. Pure Luck og lagið Material Girl með Madonnu
3. bragð....já! Kannski kínverskt. Þú ert búin að fara oftast til Kína af öllum þeim sem ég þekki...
4. Lok Júní, 2001, Á guðrúnargötu, þú með bumbuna út í loftið í mjög fallegum kjól, við að horfa á video og kjafta
5. hvaða dýr talar hratt, nei bíddu dýr tala ekki. Fagur fugl sem kvakar hratt
6. hvað hefur þú séð friends þættina oft?


LILJAN:

1. ótrúlega ljúfur hlátur, góð hárgreiðslukona (fyrir erfiðan kúnna eins og mig hihih) yndisleg börn
2. lagið sem ég ætla að syngja í brúðkaupinu ykkar Kollu (leyndó) Mynd? já ég held þær sem ég hef dottað útfrá heima á Eiðismýrinni hahahah
3. burritos, það sem við borðum oft saman:)
4. já austurvöllurinn í sólinni, þú í fanginu á kollu og ég bara vissi...þú værir komin til að vera í þessu fangi:)
5. uppáhaldsdýrið hennar kOllu...
6. fyrir hverju félstu fyrst í fari konu þinnar?

Sigrún sagði...

he he he he ótrúlega fyndið. Hmm Friends? MJÖG oft en þar sem mér finnst bara ekki hægt að sjá þá OF oft þá á ég örugglega eftir að horfa á þá oft og mörgum sinnum ennþá!

Nafnlaus sagði...

ég ég ég ekki gleyma mér ;)

Nafnlaus sagði...

í fyrst lagi A : var það hvað hún var mikill töffari en því miður talaði ég ekki við hana fyrsta kvöldið sem ég sá hana..:/ í öðru lagi B : þá gæti ég skrifað heila ritgerð um hvað heillaði mig eftir okkar fyrstu kynni ;) sumt af því færi ekki á neitt blogg :) en þessi kona var ætluð mér og engri annarri konu að eilífu amen.......Lilja has spoken....

Kamilla sagði...

Halló, elskan. Sakna þín! Sit í risastóru hvítu herbergi. Fyrir framan mig eru hvít rotta, risastór loðin könguló, egg og gullfiskur. Held að þetta verða stórkostlegt presentation. Hlakka til að sjá þig.

Nafnlaus sagði...

váh. ýkt spes. beta. nei...elísabet. eða beta.

GudniKaos sagði...

Elsku Dilja... thu veist hvad eg elska ad heyra eitthvad um sjalfan mig.... og audvitad ert thu velkomin i nyja husid.. utskriftarveislan verdur thar...hehehe..
KNUS
Gudni

Nafnlaus sagði...

mí líka:)

Dilja sagði...

KOLLA>

1. rauðhærð, lespía, barngóð í öðru veldi, heimakær, skipulögð, vinnusöm, öguð, hjálpsöm, gjafmild...FYNDIN! :D
2. anastacia hahaha, kissing you, bömbaðu baby, brúðkaupslagið ykkar lilju (frá mér sko)(smá leyndó). Mynd: in the name of my father og shawnshank redemption
3. captain í kók hahahha...mér finnst þessi liður smá erfiður
4. skólasetning í Kvennó ´96 uppí aðalbyggingu, ég þekkti þig ekki neitt en stóð hjá þér og Urði og svo fann ég prumpulykt og hélt að það værir þú ahhahahha. En svo eru næstu minningar alveg súper; ég þú og Urður í Skemmtihúsinu að fá okkur nizza og appelsín, heima hjá mér á frakkastígnum í AUMINGJAkasti að gera útvarpsleikrit ofl ofl
5. andlitið þitt er soldið ljónslegt, annars ertu sannkallað kúrudýr
6. langar þig aldrei í mig?? hahahah

KAMILLA:

1. match made in heaven, New Orleans, flott föt, MIKIÐ af fötum, gott að versla með þér, gott að búa með þér, gott að borða með mér, hanga saman í tölvunum, kjaftatarnir
2. WASTELAND playlistinn ALLUR! mynd...hmm þær á serverinum okkar bara, líka þær sem komu aldrei;)
3. bragð? hagen dash ís sem ég stal af þér í fyrradag og stútaði og ætla að kaupa nýtt box núna á eftir
4. á lestarstöðinni í árósum í apríl 2005, þú búnað kaupa þér jakka á meðan þú beiðst eftir okkur :D
5. örn, e-ð með þetta allt á hreinu allt saman!
6. hvenær eigum við að komast yfir að gera allt sem við erum búnar að plana að gera?

BETA:

1. risa bros, fyrsti bloggarinn sem ég fylgist með, klár, athyglissjúk, ævintýri...
2. e-ð lag með citizincope sem ég heyrði fyrst á lagi dagsins á síðunni þinni og hef haldið mikið uppá síðan
mynd: GUMMO
3. nú bragðið sem ég fann þegar við fórum í sleik á 22 hérna um árið ahhahahha
4. ég var að lesa leiklistargagnrýni eftir þig á reykjavik.com fyrir nokkrum árum og hugsaði; loksins e-r útí bæ með eðlilega gagnrýni, ekki e-ar listaspírur með ofmikla þörf fyrir að troða e-u drama kjaftæði inní þetta...lifi almúginn. Svo man ég eftir þér rífast við vin minn um teina...já þú varst með teina þá:)
5. kisu..þegar þú ert með eyeliner
6. eigum við ekki að fara að taka gott djamm saman stelpa?

GUÐNI:

1. DATE, KaosPilot, tvítyngdur:), ótrúlega góða nærveru, hommi en ég er í afneitun hahaha, fiðrildi
2. e-ð teknó sem þú segir að sé dinnermúsikhahha, annars gus gus og trabant, mynd: hmmm? fréttir! má það?
3. hvítvínsbragð
4. ég kom uppí KP2 og þú varst að undirbúa inntökuprófsherbergið þitt og þú komst að knúsaðir mig...það var svo þægilegt því ég var smá stressuð:)
5. phil collins dýr
6. viltu byrja með mér?? OG verður veislan í alvörunni þarna??

Dilja sagði...

TINNA:

1. djamm (í gamla daga, ekkert fútt í þér lengur kona!) jóla jóla vesen, loftkastalinn OH ÉG ÆTLA ALDREI AÐ HÆTTA HÉRNA, flottan smekk, tímarit, gleymin EN í bata, fiðrildi,
2. St. Germain diskurinn, Gullfoss og Geysir í denn,
MYND: hryllingsmyndir úúgh
3. sushi og skrýtið jólabragð
4. komst til mín í sjoppunni í Lkastalanum og sagðist vera að vinna þarna og ætlaðir að skrifa á þig...ég bara: úú alveg róleg (þar sem að ég hélt að ég væri leikhússtjórinn sko hahahha) svo man ég eftir fyndinum símtölum við fyrrverandi inní miðasölu líka
5. þú ert líka smá kisa, svona róleg og dul, en samt algjert animal fyrir útvalda:)
6. hvenær er hittingur í kjallarnum?

Dilja sagði...

HEBA>

1. msn spjöll, hreyfing, rauðvín, mánudagar, hættulegir mánudagar, trúnó, concert...
2. woody allen, og nýi daníel ágúst diskurinn, trabant og jagúar lög líka
3. rauðvín
4. komst heim á njálsgötuna í afmælið mitt 2002, sagðir mér fullt frá new york og við náðum strax saman
5. partýdýr baby, ekkert annað hægt!
6. hmmm... so many questions? spurningin mín er...hvaða spurningu viltu að ég spyrji þig?

herborg sagði...

memememe;) ég bíð spennt:)

Nafnlaus sagði...

öddi siggi óskar una pabbi mamma ingi frændi og amma ransý

Nafnlaus sagði...

þokkalega. tökum sætt tjútt bráðum.

Nafnlaus sagði...

jáh. þetta var ég, beta.

Maja pæja sagði...

Hæ þetta er bara litla ég að koma full heim af djamminu.... pinku leið en samt happy

maria sagði...

fröken María Rún Bjarnadóttir.

Dilja sagði...

INGIBJÖRG:

1. þú ert falleg, trúnaðarvinkona mín, tengdamóðir mín, smekkskona, góður kokkur
2. myndin um ÖnnuFrank og svo held ég bara svona brunchsunnudagslög
3. e-ð hlýtt á bragðið
4. þú sast á mótir mér á vesturgötunni og sagðist ekkert vita hvað þú værir að að gera þarna. Ég varð smá hrædd.
5. kengúra, með lúkas í pokanum
6. hvenær er piparkökudagurinn

HERBORG:

1. arkitekt, frænka mín...samt ekki, svartur húmor, bréfaskriftir um KObba hálstognaða, STEINA; DÝRA; JÚRTA????,
2.
3. hangikjöt með ölli (extra karföflur)
4. man ekki hvenær ég hitti þig fyrst:) en ég man eftir leikritunum í ganginum á Vesturbrún, við æfðum í 3 tíma og svo nennti enginn að koma, við þurftum að draga þau. Ég skildi þau ekki..geri það nú kannski núna. Þetta var svo langt leikrit.
Man eftir Katalgili, ég var að væla af því ég fékk ekki eins svala og þú og ásrún.
5. Dýr? Hvaða dýr er forvitið? Páfagaukur...
6. Hvað á barnið að heita??

ÖDDI:
en afi óskar?

MARÍA RÚN BJARNADÓTTIR:

1. full af óvæntum eiginleikum, þro-hoski, jólin 2004, sumarið 2004, spýta, maraþonlega í rúminu, nýtt líf á mánudögum, Í FLOKKNUM
2. dont go breaking my heart með Elton og Kiki, mynd: LA LAW the movie
3. bragð af nýju lífi og gulrótarbuffi frá grænum kosti, þro-hoskandi bragð sem sagt
4. örugglega í kvennó, þú varst bara allt í einu búnað troða þér inní líf mitt, pottþett af því að þu mundir eftir mér úr rokklingunum. Varst bara allt í einu með mér í klúbb sem við kölluðum fyrst FÖstudagurinn langi. Svo man ég eftir okkur um sumar í sólarbirtu á sunnudagsmorgni á trúnó fyrir utan hljómalind. Já já
5. þoli þessa spurningu ekki, dýr? ok maría þú minnir mig á frosk, alltaf hoppandi!....hmmm
6. hvenær fer ég helst í taugarnar á þér??? vei vei

Nafnlaus sagði...

ok beibí

Maja pæja sagði...

en ég?

Sigríður sagði...

Put another dime in the juikbox baby ;-) Sigga.

herborg sagði...

alveg vissi ég að þetta yrði spurningin. kemur í ljós með vorinu:)

Yggla sagði...

mig langar að vita...gasalega fróðleiksfús...nei ok huge forvitin!!!

hugz

Gulli sagði...

Jiminn, hvað þetta er skemmtilegur leikur. Verð að vera með, þó að ég skuldi þér einn ratleik...

Dilja sagði...

JÆJA SÍÐASTA UMFERÐ (vonandi)

ÖDDI:
1. fyrsta systkynið mitt, stýrimannastígur, sörlaskjól, canada, öldugata, fyndnastur, væmni dúddi, samkynhneigður hestur....
2. 60´s diskurinn sem við hlustuðum á þegar nintendo tölvan var ekki með hljóð. Og sungum öll hástöfum með.
3. lakkrísbragð
4. fyrsta minningin af þér er þegar þú varst í bumbuni á mömmu þinni og við vorum á ítalíu og ég trúði því ekki að hún væri ólétt, hélt að pabbi væri að stríða mér. Svo þegar pabbi sagði að þú hefðir, 3 daga gamall, umlað "KEN KEN" því þú gafst mér það í jólagjöf fyrstu jolin þín. Og ég trúði því í mörg ár.
5. hvenær er næsta ámundsbarna gigg öddi? are you going solo? horfir þú á málverkið af þér á meðan þú sofnar?

MAJ BRITT:
1. loftkastalinn, HÁS, guðrúnargatan, löng samtöl um hitt kynið (erum engu nær enn í dag haahah) góð lykt, þægileg nærvera þín, skipuleggjari fyrir allan peninginn, skór og aftur skór, barnamál, væmin, 100% stelpa, smsari, trúnaðarvinkona mín
2. the smile on your face....JEWELlagið og bíómyndir sem við horfðum aldrei á því við kjöftuðum frekar:)
3. ég veit að það segja allir Vanilla, en það er samt bara bragðið og lyktin
4. ég mætti í vinnuna og þú og Sóley voruð mættar og voruð að taka allt í gegn í sjoppunni. Og svo varðst þú smám saman stóra systir mín...og svo besta vinkona mín.
5. er það ekki smá fimmtudagsdjamm þann 22.des:)

SIGGA:
1. 100% traust, einlæg, róleg á því, uppá stól á KB með GogG, all nighter, guðrúnargatan, dorritos blátt, rosalegasti einkahúmor sem sögur fara af! ofl
2. I love rock and roll put another dime in the juke box baby og fleiri GogG slagarar:)STAR TRECK
3. dorritos blátt
4. fyrir utan kaffibarinn og þú varst kynnt fyrir mér sem hin umtalaða frænka gumma, svo trampólínið i garðinum hjá mér....HÁS stofnað:)
5. hvernig finnst þér sigga?

KREISÍ:
1. löng og fruitful msn spjöll, sveitin þín, orkumikil, höstler, töffari, flott stelpa,
2. i am what I am! (þú kemur alltaf til dyrana eins og þú´ert klædd)
3. bjóóórbragð og e-ð kaffidrykksbragð á ölstofunni, irishcoffee eða e-ð bjáákk! hahah
4. hitti þig á kringlukránni með kollu, var búin að heyra mikið um þig, skutlaði þér svo til kæró í hafnarfirði
5. á ég ekki að fara að koma í rólegsheimsókn á mensstreet:)

HEIMSBORGARI:

1. orðheppinn, alltaf svo gaman að hitta þig, langar að kynnast þér betur, gleraugu, opinn!!, höstler, 17.júní 2005
2. lag? hung up minnir mig á alla hommsa núna, má ég segja það?
3. bragð: 17.júní bragð. CanyFloss i bland við þynnkumunninnminn hehehhe
4. fyrstaminning: æ ég ruglast mikið á frásögnum af þér og actually að hafa hitt þig. En ég veit að ég reifst við þig í kommentakerfinu þínu áður en ég hitti þig e-ð af viti. Sma hiti:)
5. já!! hvenær er svo ratleikurinn????? án gríns!!

Nafnlaus sagði...

Pant mig.
Halla