í hátíðarskap þó úti séu snjór og krap. Eða ég kemst einmitt í jólaskap þegar það er snjóstormur og hálka úti. Eins og það var á föstudaginn þegar ég vaknaði. Mér og fólkinu mínu fannst ekkert tiltökumál að klæða sig þá upp í kjóla og betri föt og setja jólalög á fóninn og dilla sér smá.
Stundum held ég að ég átti mig ekki á muninum á milli raunveruleikans og þess heims sem ég og hún Harpa mín höfum skapað sl misseri. Þegar við förum í þann heim fer lífið bara á hold og söngur, dans og hlátur á hug okkar allan.
En nú er ég komin í raunveruleikann á ný og hnúturinn í maganum stækkar. Á morgun byrja ég "nýtt líf" í raunveruleikanum. De-tox matarræði, ræktin, skólinn, vinnan, íbúðin, fjármál.... Já það er erfitt að vera fullorðin.
En líka ó svo gaman að vera til!
4 ummæli:
Hæ skvísa :)
Ertu ekki enn þá á Klakanum?
Hvenær ætlarðu að kíkja í heimsókn?
hæ elskan!
ÉG frétti af thér öskrandi eins og brjálædingur nidri í bæ á konudaginn. Proud of you girl
Thu stendur thig vel i ad vera fullordin... :) mar stendur sig best i thvi thegar mar tekur sig ekki of alvarlega ;) just like u my darling...
Mér fannst við standa okkur óóóóógó vel í að vera fullorðnar í útlandinu.
Hæstvirtur blaðamaður á fínni ráðstefnu og ráðstefnuhaldari á fimm stjörnu hóteli.
Við verðum að gera þetta oftar.
Reyndu að mana liðið til Súdan. Ókei bæ.
Skrifa ummæli