miðvikudagur, desember 04, 2002

Maður er alltaf að fá svona test. Mér finnst þau æði, elska próf að þessu tagi! Ákvað bara að prófa að skella einu hérna inná bloggið mitt. Finnst samt alltaf soldið fyndið að svara enskum spurningum á íslensku. Nennni bara ekki að þýða og svo finnst mér kjánalegt að svara þeim á ensku......


1.What time is it? klukkan er 14:42
name that appears on your birth certificate:
Diljá Ámundadóttir
2.Nickname:
DJ Diljá(Sara, Dóri og Jói), Dill(Svanhvít og Petra) og Delilahh (Harpa Rut) og eiga þau einkarétt á þessum nöfnum!!!
3.Parents names: Ámundi og Hildur og jú Þóra líka
4.Number of candles that will appear on your next birthday cake:
24 kerti!
6.Date that you will blow them out:
6.apríl
7.Pets:
já hún Daníela kisan mín sem væmnasta og forvitnasta kisan í 101
8.Eye color:
blá (þau skipta samt oft um lit og taka allan bláa og græna skalann)
9.Hair color:
ég litaði það brúnt í haust
10. Piercing:
neibb
11. Tattoo:
nei og ég sá eina fimmtuga konu um daginn sem var með eitt slíkt á hálsinum og fékk það staðfest að ég vil ekki vera eldri kona með tattoo
12. How much do you love your job:
er í 4 vinnum og þær eru allar frábærar á sinn hátt....grúppíustarfið er samt skemmtilegast!
13. Favorite color:
bleikur
14. Hometown:
101 reykjavík
15. Current residence:
101 reykjavík
16. Favorite food:
sushi
17. Been to Africa:
nein en ætla mér að fara þangað e-n daginn, veit samt ekki hvert í afríku...
19. Loved somebody so much that it made you cry:
já...uuhhuhuhu það er ekki gott
20. Been in a car accident:
já, en ekkert alvarlegt samt
21. Croutons or bacon bits:
já já, veit samt ekki alveg hvað átt er við sko
22. Sprite or 7 up:
sprite er ok
23. favorite movie:
núna síðast Hafið, annars eru það mjög margar
24. Favorite Holiday:
jólin eru æði, þar með talið allt sem á undan kemur
Favorite day of the week:
allir nema mánudagar, ég er ekki með sjálfri mér á mánudögum eeehhh
27. Favorite toothpaste:
colgate með xylitol
28. Favorite Restaurant:
sticks ´n´ sushi mmmmm, helst með góðum hóp og fullt af hvítvíni
29. Favorite Flower:
æ svona hvít stór á þykkum stöngli
30. Favorite cola:
æ bara ískalt með klökum með pizzu, annars finnst mér kók ekkert spes. Finnst þessi nýju (vanilla og lime) viðbjóður!!!
31. Favorite sport to watch:
skíði
32. Preferred type of ice cream:
Hagendash
33. Favorite Sesame Street Character:
Bert&Ernie
34. Disney or Warner Bros:
Warner Bros
35. Favorite fast food restaurant:
KFC
36. When was your last hospital visit?
mmmm ég man ekki, jú í stúdentsprófunum þegar ég hélt að ég væri að deyja úr heilahimnubólgu hmmmm! Svo fór ég í HIV prufu um daginn....og er CLEAN jeeeee!
37. What color is your bedroom carpet:
svona ljósbrúnt, voða fínt og stórt
38. How many times did you fail you driver's test:
einu sinni á bóklega ooohhh
39. Who is the last person you got e-mail from before this:
Katrín perla úr Kvennó að skrifa e-a sögu sem ég skildi ekki alveg...ehhh
40. Have you ever been convicted of a crime:
nei, en arnhildur fór einu sinni á skilorð fyrir að finnsa gsm síma og selja hann ahhahahaha!!!
41. What store would you choose to Max out your credit card in:
Urban outfitters, það er svona búð með fullt af töff fötum, allskonar sniðugu dóti fyrir heimilið og skemmtilegum bókum...en hún er bara í úklöndum :(
42. What do you do most often when you are bored?
Á netinu eeehummm
43. Name the person that you are friends with that live the farthest away:
Frænka mín hún Nanna sem er í LA
14. Most annoying thing people ask me to do:
Slappa af! Þá líður mér eins ég sé e-ð híper frík....
45. Bedtime:
ég fer yfirleitt um 12-1 að lúlla
Favorite all time TV show:
Friends og Sex in the city, svo er ég líka Simpsonfan af líf og sál
49. Last person you went out to dinner with:
guð ég man það ekki!!! ég skil samt ekkert í mér að muna það ekki þar sem ég fer 1-2 viku út að borða....
50. Last movie you saw in the theatre:
Í skóm dekans, fannst hún mjög góð!
51. Time when you finished: 15:01

Engin ummæli: