fimmtudagur, desember 12, 2002

ég gleymdi að segja ykkur að ég fór í kjólinn fyrir jólin í morgun og það var e-r afleysingakennari sem var hommi. hann lét okkur púla eins og við værum í hernum. Öskraði á okkur ÁFRAM ÁFRAM ÉG HÆTTI EKKI FYRR EN ALLIR GERA ÞETTA PÖRFEKT!!!! þetta var svona pallpúl og hann sagði að ef e-r stoppaði þyrfti sú að gera 100 stk. armbeygjur....og var ekki að grínast! ég var geðveikt dugleg, svo dugleg að ég kúgaðist og hann heyrði það og þá tók hann okkur í salsa dill í nokkrar mínutur...shit hvað það var gaman. mér finnst svo gaman að dilla mér.

En djö lét minn maður hlussurnar púla maður ahhahahahahah

....we´re in the army now....jejjjejj in the army...right now...

ps. oddlaug var að sofna og núna ætla ég að setja á mig húfuna og skeggið og setja sætan hafmeyjubleikanpenna í skóinn hennar...hún sett samt báða...hmmmm!

pps. en hvar er jólasveinninn minn? :) ég er búin að vera svooooo þæg...alveg síðan á sunnudaginn allavegana:)

Engin ummæli: