fimmtudagur, nóvember 13, 2008
Spinning
Við Rósa María vorum ekki lengi að verða uppáhalds nemendur kennarans í spinning tímanum í morgun. Við tókum svo ærlega þátt í söngvastuðunu að hann kallaði "Flott þetta stelpur!!" og svo var hann alltaf að gefa okkur fimmu yfir salinn og þumalinn upp.
Ég stefni óðum á að vera fremst. Þar sem uppáhaldsnemendum sæmir jú að vera, ekki satt?
Kveðja
Diljá afreksíþróttakona (þó ekki með íþróttameiðsl, ennþá)
3 ummæli:
já við vorum sko uppáhalds og ég verð að viðurkenna það að ég sönglaði "Lífið er yndislegt" í bílnum, á göngunum í skólanum, í símanum við hana Sirrý...
Hittumst við ekki aftur næsta þri?
Rósa María
það var annar kennari í morgun, e-r stelpa sem vissi ekki að þetta væri partý. Vonum að strákurinn verði á fimmtudaginn, og þá kannski vaknar þú elskan mín;)
Er einmitt ad fara i morgun spinning tíma kl 6:30 í fyrramálid og mun gefa sjálfri mér high 5 ;)
Skrifa ummæli