miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Kæra Halla

Ég er nú yfirleitt stolt af öllum vinum mínum.
Þessi hérna fær mig þó oft til að fá tár í augun af stolti.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá Halla er snillingur og ég fékk gæsahúð í allan kroppinn.

Rósa María

Nafnlaus sagði...

vel sagt hjá Höllu vinkonu þinni
Allý