Um daginn var stjörnuspáin mín (og allra Hrúta) einhvernveginn svohljóðandi:
"Gættu hvers þú óskar þér, Guðirnir hlusta og þú veist aldrei hvaða draumar rætast"
Ég er ekki frá því að þessi spá sé að rætast. Ótrúlegt hvað allt gerist stundum á sama tíma.
Í dag var svona dagur sem ég fékk svima af valkvíða.
Gaman að því.
2 ummæli:
Hey...bannað að tala í gátum!!!! Gerir mann svo spenntan...
Knús frá ekkilengurbumbulínu...vhíííí
Hehe ekkert leyndóundirrósgáturugl hérna;)
ég er bara heppin í vinnumálum þessa dagana. stundum snýst manni allt í haginn.
Vertu dugleg að henda inn myndum ekkilengurbumba!
Skrifa ummæli