miðvikudagur, febrúar 13, 2008

Á Valentínusardaginn 2008...

...ætla ég að borða belgískar vöfflur í miðbæ Brussel með Agli Tómassyni kollega mínum.
Það á alltaf reyna að finna rómantíkina.

Annars er það í fréttum að ég vil frekar hafa flottan snjó en klaka. Tröppurnar upp að heimili mínu eru ein stór dauðagildra, eða court case waiting to happen, eins og María lögfræðingur segir. Hún talar sko erlensku.

Á morgun er svo 11 ára anniversary...

2 ummæli:

Frimann sagði...

Hjartanlega til hamingju með "afmælið".

F.

Nafnlaus sagði...

jamm tek undir það :) og gleðilegan valentínusardag