Ég er búin að halda mér vakandi í allan dag, titrandi úr þreytu. Nú þegar ég má fara að sofa, á að fara að sofa, er ég glaðvakandi.
Jet laggið er mætt á svæðið. Ótrúlegt fyrirbæri alveg hreint. Og þetta fyrirbæri elskar mig skilyrðislaust.
Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku
3 ummæli:
..ekki verra þegar eitthvað/einhver elskar mann skilyrðislaust *heh* :)
..spurning um að ég eða einhver komi og syngi þig bara í svefn ;)
Verd ad vidurkenna ad eg hlakka ekki til ferdarinnar heim!! En kem til thin i jet-lag afvindingu a manudaginn!! Hlakka til ad sja thig elskan. Kvedja fra brunarustunum i San Diego!!!!!
Ég vildi að ég væri allavegana með ástæðu fyrir að vera andvaka. Ég er búin að vera andvaka í tvær nætur núna og svo alltaf vöknuð kl átta. Er svo að drepast úr þreytu í vinnunni og svo þegar ég kem heim þá er öll þreyta farinn.Ætli maður verði bara ekki að dansa mikið í kvöld og sofna svo af drykkju og þreytu.
Skrifa ummæli