mánudagur, ágúst 27, 2007

High five!

Bara að það sé skrásett á spjöld sögunnar að þá kenndi ég Indiu (14 mánaða) að gera "high five"!
Það tók dömuna ekki nema eitt andartak að ná þessu, enda mikill snillingur.
Við frænkurnar sitjum hérna og hlustum á jazzaða Ellu Fitzgerald og borðum morgunmatinn, eða meira leikum með hann og hendum honum í gólfið (eða önnur okkar, ekki ég). Íslenska sjálfstæðið vantar ekki í fröken Indiu.




1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sæt, sætari, ótrúlega mikið sætar frænkur.