fimmtudagur, mars 30, 2006

Checklist

bílaleigubíll--tjékk
bílstjóri í ógeðslegri driverpeysu & með shades--tjékk
route map of california -- tjékk
passaporta -- tjékk
tannbursti -- tjékk
gullkjóll fyrir casino viðveru og apperíanz -- tjékk
myndavél og vidjókamera -- tjékk
on the road músikk -- tjékk

Vantar e-ð...?

kannski lenda í manndrápi, binda skyrtuna upp yfir hámittisgallabuxum, taka brad pitt upp í etc etc og svo keyra framan af kletti í GrandCanyon

Veit ekki... en við erum lögð af stað til Los Angeles..borg englanna baby!
Myndir koma fljótt!!

9 ummæli:

Katrín sagði...

GÓÐA SKEMMTUN!! :-)

já og ég bið að heilsa Brad Pitt, viltu segja honum að ég taki hann alveg aftur ef hann kemur og biðast afsökunar á öllu þessu með Angelinu !

Nafnlaus sagði...

Corky er í hljómsveit!!!!

http://www.chrisburke.org/merch.php

Nafnlaus sagði...

amanda syngur með honum í þessu lagi!!!

http://www.chrisburke.org/music/08_CrazyInLove.mp3

Nafnlaus sagði...

hljómar very exciting! Ég sit núna í skólanum,, er að reyna að byrja að lesa eitthvað fyrir lokapróf sem byrja eftir 2 daga.. Að hlusta á olsen olsen með Sigurrós, þetta lag minnir mig rosa mikið á þig eitthvað. Sé okkur alveg fyrir mér í höllinni horfa á lúðrasveitina ganga yfir sviðið:)

Nafnlaus sagði...

villtu leyfa okkur að sjá myndir?
plííííííís!!

herborg sagði...

Til hamingju með afmælið elsku frænka:)

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ vinkona, Innilega til hamingju með daginn:) hafðu það gott á afmælisdaginn :) sjáumst svo vonandi í sumar:)

Maja pæja sagði...

Elsku bestasta, sætasta, yndislegasta, frábærasta stelpan mín... hjartanlega til hamingju með daginn. Ég vona að hann verði FRÁBÆR og hlakka til að lesa næsta blogg :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku Diljá mín (k)