sunnudagur, mars 05, 2006

Hvað jafnast á við að keyra á 150km hraða yfir GoldenGate Bridge í blæjubíl með Elvis í botni? Mið nótt og sjá ljósin í skýjagljúfrunum. Standa uppréttur og setja hendur uppí loft og öskra og syngja með.

ég var að því....

ég er ástfangin af þessari borg. Þar hafið þið það.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

næhæs!
Ekki svo spennandi upplifun hér á klakanum. Ég var liðina nótt að drekka aalltof mikið,(en auðvitað rosa gaman á meðan á því stóð) eyddi síðan morgninum í að vera huundveik í Tótlu rúmi! Nú er ég hætt að drekka í bili.. hlaut að koma að því að maður fari yfir strikið og taki smá þurrk í kjölfarið..
Engir blæjubílar og skýjakljúfar hér á bæ:)

herborg sagði...

hljómar mjööög vel!:)

Maja pæja sagði...

Vá geggjað, jamm ég segi það þú lifir bíómyndalífi!

Dilja sagði...

ja þetta var stuð. vildi að ég hefði verið með vidjócameru. En ég tók e-ar myndir sem ég ætla að reyna að setja inn sem fyrst.

Héðinn sagði...

Fokkings komment. Njottu lifsins...

Gulli sagði...

ég elska þessa borg líka... en ég átti því miður ekki upplifun nálægt þessari... - ég var í rútu - ekki jafn smart