sunnudagur, júní 05, 2005

Sunday Bloody Sunday

Helgin ad verda buin eftir nokkrar klukkustundir. Get ekki sagt annad en ad thetta hafi verid hin finasta helgi bara.
Eldhusparty herna hja mer a fostudagskvoldid. Flugeldar a midnætti og dansad uppa stolum.God tonlist spilud ur 3 mismunandi bleikum iPodum og truno i hverju horni. Multifunctionalt eldhus. Sukkuladiverksmidjan er eins og skolaball KaosPilota allar helgar og var festad thar eftir eldhusid, festad eins og ad jordin væri ad farast daginn eftir.

En hun forst ekki sem betur fer. En ef hun hefdi verid hausinn a mer,hefdi hun hinsvegar daid i gær. Sem betur fer er eg umvafin bornum Guds, sem elda egg og bacon handa islenskum thunnildum og syna theim kinverskar biomyndir og thyda thær jafnodum i thokkabot.

Ja og svo get eg sagt ykkur thad ad eg er gift kona. Hann heitir Henrik og er sænskt kyntroll. Vid giftum okkur a fimmtudaginn en sambud okkar hofst lika thann daginn. Vid eigum i afskaplega væmnu og fallegu hjonabandi. Segjum "honey Im Home!" og hitum te fyrir hvort annad og setjum extra mikid lavender hunang..."lots of honey for you honey". Svo er madurinn minn svo duglegur ad thrifa og thvo lika. Æ eg gæti bara ekki verid hamingjusamari.

Vid ætlum samt ad vera i opnu sambandi i sumar.

...sjaumst eftir nokkra daga min kæra islenska thjod:)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vantaði þig á Vegamót í dag!

Nafnlaus sagði...

Úps, þetta var Matta hér að ofan

Dilja sagði...

matta matta matta! sakna thin mikid mikid!
heyrumst a fostudaginn baby:)

Sigga sagði...

Það verður gott að fá þig heim. Það er líka stórhættulegt að vera að þvælast þetta í útlöndum.
Þessir útlendingar eru ekki eins og við.