mánudagur, júní 20, 2005

ísland smisland

Tíminn líður hratt á íslandi, alltaf nóg í boði og mikið að skemmtilegu fólki! Fyrstu dagar mínir hérna hafa mest megnis farið í fjölskyldupartý og svo hafa læðst "nokkur" djömm þarna inná milli. Ég hef ekki enn hitt alla, ég hlakka mikið til að hitta 2 splunkunýja gutta og kjassa þá aðeins. En ég er ekki ennþá búin að fara í sund.
Svo er maður að fara að grúppíast aðeins og því fylgja nú ákaflega smart fundir og plöggerí;) Annars er nú Ísland alltaf samt við sig. Fallegar sumarnætur og góð sumarlykt eru að skora stig hjá yours truly.

Bæjó

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oh, njóttu þess fyrir mig líka, takk! rmb og bing verða á landinu eftir viku, en við flytjum svo mánaðamótin júlí/ágúst!!! hugrún trekkta

Nafnlaus sagði...

þú varst sko SKEMMTILEGASTA SURPRIZIÐ MITT Í LANGAN LANGAN TÍMA!!!