Fyrir akkúrat ári síðan var hérna leynigestur að kommenta í gríð og erg á bloggið mitt.
Ég komst aldrei að því hver þetta var.
Viltu gefa þig fram núna? Veistu ekki að þú ert að díla við forvitnustu manneskju Íslands?
Ég skal lofa að hafa húmor fyrir þessu.
11 ummæli:
Blue jean baby, L.A. lady, seamstress for the band, Pretty eyed, pirate smile, you'll marry a music man
ein bischen frieden, ein bischen liebe.
ísl.þýðing:
örlítið fríður, örlítið líbó.
Allein bin ich hilflos, ein Vogel im Wind,
der spürt, daß der Sturm beginnt.
Grüße
Die heimliche gast.
oh! ekki drepa mig!
Hahaha. Varstu nokkuð a skjóta þig í fótinn?
Ég held þú hafir aldrei séð mig, og ég hef aldrei séð þig en það stafar ekki af nærsýni.
Ertu að stunda þetta á mörgum bloggum?
nei nei hann er ekkert að stunda þetta á mörgum bloggum, bara þínu, þú ert alveg uppáhalds
en ef þetta er farið að vera óþægilegt þá verð ég sennilega að gefa mig fram
já!!!! ég er óþolandi forvitin
langar þig í kaffi?
...hvernig fór með "kaffiboðið"..?? :)
Skrifa ummæli