þessa dagana eru nokkur lög með Gus Gus í miklu miklu uppáhaldi hjá mér. Ef þú klikkar hérna þá eru þau öll að finna, og tilvalin til hlustunar. Öll verða þau spiluð nokkrum sinnum í kvöld.
Þess má geta að í kvöld verður á boðstólum bolla í boði Boston og rautt og hvítt í boði Mr.Destiny.
Sponssponsspons!
Verið glöð og verið tipsy. Komið og dillið ykkur hjá mér í kvöld börnin góð.
En umfram allt verið þæg og góð.
6 ummæli:
Það er ekki sjéns að ég verði þæg ef ég kem... mér var sagt að taka bara nokkrar íbúfen og þá yrði ég góð - ætla að sjá hvernig kvöldvaktin fer í veikindin.. vonandi kíki ég samt
kv. Giovanna
Hljómar verulega vel..við öddi kíkjum ábyggilega fyrir og eftir tónleika..væntanlega mun sveittari í seinna skiptið...
Takk fyrir skemmtilegt kvöld í gær ezzkan. Heyrumst fljótt
Matta
Takk kærlega fyrir mig í gær..þetta var yndislegt og ekkert smá hátíðlegt að taka þátt í Bananas! já og svo varstu svo sæt og fín
elsku dillsið mitt
takk fyrir hið ljúfasta ljúfa gærkveldi, einstaklega gott að sækja þig heim!!! vona að þú hafir "löshað" þig í bak og fyrir, frá toppi til táa...
sorrý, hvað ég hvarf skyndilega af vettvangi en uppgötvaði allt í einu hvað klukkan var orðin margt og ég sem þurfti að vakna eldsnemma og beik ei keik;)...
vona að bústaðurinn, mammsana, kjúllinn og leiðarljóssseríurnar verði gullstund...
kiss kiss
takk allar fyrir komuna, það er understatement að segja að ég sé mjög þakklát:)
hulda lushið er að slá í gegn!! hungangssápan er kraftaverk!
Skrifa ummæli