miðvikudagur, apríl 04, 2007
Fyrir ári fyrir ári
...átti ég einmitt líka afmæli. Ég lýg því ekki þegar ég segi ykkur að alltaf einu sinni á ári, í byrjun Apríl, þegar ljósaskiptin eru um níu leitið á kvöldin og lundin léttist á landanum, já þá á ég einmitt alltaf afmæli. Alveg langbesti tíminn til að eiga afmæli. Hérna eru einmitt myndir frá afmælinu mínu í fyrra. Það var góður dagur. Ég fékk kokteil klukkan 9.30 um morguninn, og á efri myndinni er ég einmitt orðin mjög hress. Eða í hádeginu. Hin myndin er tekin um það bil 12 tímum síðan. En þá lagði Team 11 one dollar bar undir sig, og ég var aðalstjarnan. En ekki hvað?
Hlakka til að sjá hvernig ég kem út úr næsta afmælisdegi. Orðin svo settleg og hugguleg á Njallanum. Ha?! ...aðhugsasér.
Gleðilega páska. Skemmtilegt hvað þeir hitta vel á í ár. Bara frí fimmtudag, föstudag og þangað til á þriðjudag. Æði.
7 ummæli:
til lukku með daginn sætan mín!!
knúsarnir og kossarnir
Til hammó með ammó gullmoli og takk fyrir mig áðan :)
Matta
til hamingju með afmælið sæta, synd að missa af vöfflunum.
Eigðu gott kvöld eska.. kossar og knús
Til hamingju elsku Diljá mín, það var yndislegt að koma í afmæliskaffi á Njallan og sjá þig í húsmóðurhlutverkinu ;) hlakka til í afmælispartýinu :o)
Sæta mín! Til endalausrar lukku...þetta verður árið I tell jú!
Loljú og hlakka til að koma í ammlið...já NEI ALVEG RÉTT....ÞÚ HELDUR UPP Á ÞAÐ FIMM DÖGUM ÁÐUR EN ÉG KEM HEIM...EKKERT SVEKKT!
Reyndu nú samt að skemmta þér án þín...mátt ekki grenja of mikið;)
Loljú svítípæ...
þín Brúnhildaaaaaa
á ekkert að fara að blogga. þú lofaðir um daginn að takaa þig á í blogginu og núna bara ekki neitt í næstum viku.
Já til hamingju til hamingju með daginn og gleðikona í háska. Nei ég meina gleðilega páska!
Sjáumst vonandi á föst.
Skrifa ummæli