Thad er buid ad rigna i allan dag herna i Utrecht, sem mer finnst nu bara sma sjarmerandi verd eg ad segja. Allir med regnhlifar hlaupandi a milli husa, eda ju hjolandi. Sem minnir mig a thad; eg verd ad fara ad kaupa hjol. Missti af hjolauppbodi sem eg var buin ad skra mig a a manudaginn sidasta.
Nu fer ad nalgast flutningana fraegu hja Dilja, flutningana sem hafa stadid til sidast lidnu daga. For i Ikea i gaer og kauptadi husgongn og dot fyrir 600 evrur, megid sjalf sja um ad reikna thetta yfir kronuR. Eg var tharna a reiki eftir erfidan skoladag og var svo threytt ad gellunni i svefniherbergjadeildinni tokst ad selja mer 2 sinnum dyrara rum en eg aetladi mer ad kaupa. Svo thegar 'eg drosladist ut med 2 fulla poka og einn trodinn bakpoka fattadi eg ad eg vaeri buin ad ganga um ganga saenska husgagnarkongsins med GALopna buxnaklauf. Vid tok straetoferd daudans, sem endadi a einu flauti og TAXI!!! hehhh ad sjalfsogdu!! Thott madur se komin til annars lands tharf madur ekki ad umturnast...ha?
A moti mer tok svo mjog saett herbergi med svolum og ollu...en lika ogedlsega skitugt herbergi! Vid erum ad tala um herbergi sem gott vaeri ad nota i Ajax auglysingu thvi tharna serdu i alvorunni mun thar sem svampurinn fer yfir. Svart og hvitt. Eg thurfti ad skrubba svo vel i kringum gluggana og svalarhurdina ad malingin var byrjud ad fljota med i svampinn. En eg verd nu bara tharna i viku eda svo thvi nidri er verid ad gera eitt stort herbergi ur 2 fyrir mig, veihh!
Jahh thetta er Dilja i Hollandi sem talar. Farid nu ad tja ykkur i gestabokina og kommentin, thad gefur svona stelpu sem finnst hun stundum ein i heiminum sma von um ad thid seud tharna einhversstadar uti...
Sael ad sinni..
ps. i hollandi finnst folki mjog skemmtilegt ad spara og spa i hvernig thad gaeti mogulega komist sem hagstaedast ut ur lifinu!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli