Komin fostudagur i Hollandi, minn fyrsti fostudagur. Mikid búid ad gerast hjá mer sídan á mánudag. Búin ad fá kynningu á ollu efninu í skólanum, námid er eins og snidid á hana Diljá litlu. Meira segja er eitt fagid bara svona sjálfsvinna. Vinna í sjálfum sér sem starskrafti. Skólinn er alveg nidrí bae , bara rétt hjá adalsýkinu hérna í Utrecht. Mjog fallegt ad sitja á terrass vid thetta sýki og fá sér einn bjór eda svo. Thad gerdi ég einmitt í gaer eftir ad hafa strokid úr skólaferdalagi sem ég var í. Thetta er svona intro camp og aetlad til thess ad láta alla kynnast vid vardeld og í leikjum, mjog gaman....en ég var bara ekki alveg i studi svona nýkomin hingad. Svo ég fór bara og hitti Janneke og vid duttum smá ída.
Ég aetla ad reyna ad flytja um helgina og er nuna, eftir thessa netcafe heimsókn, á leidinni uppi Ikea og versla hitt og thetta sem ungri námskonu vantar til ad starta stúdentaheimili. Svo aetla eg ad fara ad kaupa husgogn a morgun a e-um 2nd hand markadi hérna nidrí bae. Thetta verdur voda saett hja minni...
A morgun er líka stefnan ad fara ad hitta nokkra íslendinga sem nema hér í utrecht og amsterdam, vona ad thad verdi 'ljúft!
Thangad til....TOT ZO:)
ps. theyttur rjómi á hollensku er slagroom en á thýsku er thad slagzahne
Engin ummæli:
Skrifa ummæli