Sail in movies var aedi. Ekkert smá kósí, nema mér var soldid illt í rassinum. Sat á hordu í 2-3 tíma. Myndin sem vid horfdum a var um stelpu sem atti 2 kaerasta og ég brosti af gefnu tilefni annad slagid út í annad. Vid Janneke tókum med okkur hvítvínsflosku sem kláradist og nádum vid í raudvín og osta. Eftir svona huggulegheit var ekki annad haegt en ad fara ad tjútta adeins. Mér finnst mjog skrýtid ad vera svonan anoniem. Thekkji ekkert andlit og ekkert andlit thekkjir mitt andlit. Lenti ekkert á sjéns. Jú einn gaur baud mér uppá kampavín.
Núna er ég soldid thúnnur, nenni ekki í Ikea. Ég komst ad thví í gaer ad krakkar eru mjog óhamingjusamir í IKEA. Thau voru oll organdi. Fresta Ikea thangad til a morgun. Keypti mér 3 boli í H&M ádan og núna aetla ég ad hitta hann Hjort.
ps. thad eru mjog miklar líkur á ad ég komi til Íslands í oktober, vei veihhh!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli